Það var urriðaganga á Þingvöllum í gær og ég fór með mömmu minni. Ekki það að ég hafi áhuga á urriðum, en á meðan allir voru að glápa á fiskana með sérútbúin gleraugu þá horfði ég á fólkið. Það finnst mér gaman - að glápa á fólk - það er svo margbreytilegt.
Litirnir eru svo auðvitað augnakonfekt þessa daganna, þótt rauði liturinn er að mestu farinn.
Eftir gönguna skellti móðir mín bakkelsinu uppá steinaborð, sem þarna var, setti tvo stóla við og bauð til veislu. Hjónabandssælan hennar er "unaður" með kókos og einhverju sem gerir hana ómótstæðilega - og svo grófu bollurnar hennar sem hún setur hnetur í og gerir þær líka ómótstæðilegar.
Meginflokkur: Ferðalög | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Matur og drykkur | Sunnudagur, 10. október 2010 | Facebook
Tenglar
vefslóðir
- Kvennakór Hafnarfjarðar Kvennakór Hafnarfjarðar - góður kór
- Sá fimmtugi Sá fimmtugi á facebook
- Gígjan Landsamband íslenskra kvennakóra
- Flottar veiðiflugur flugugallerí
- Olíuverð hægt að fylgjast með olíuverði
Börnin
Bloggvinir
- holmdish
- tigercopper
- liljabolla
- blavatn
- totad
- kruttina
- gunnagusta
- hlini
- christinemarie
- skordalsbrynja
- gudrununa
- hross
- vilma
- skelfingmodur
- jeg
- atvinnulaus
- saedishaf
- athena
- sigrunsigur
- maggatrausta
- elina
- bjarkitryggva
- bjarnihardar
- ingahel-matur
- curvychic
- gattin
- pensillinn
- songfuglinn
- audurproppe
- topplistinn
- gudrunjona
- hamingjustundir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skemmtilegar myndir :)
Ásdís Sigurðardóttir, 10.10.2010 kl. 16:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.