Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráđir notendur gefi upp notandanafn og lykilorđ efst á síđunni og skrifi svo fćrslu í reitinn hér ađ neđan. Gestabókarfćrslan birtist strax.
  • Óskráđir notendur geta einnig skrifađ fćrslu, en verđa beđnir um nafn og netfang eftir ađ smellt er á "Senda". Ţeir fá stađfestingarslóđ senda í tölvupósti og ţurfa ađ smella á hana til ađ gestabókarfćrslan birtist.

Gestir:

doddý

hć sigrún

.. gleđilegt sumar og takk fyrir veturinn. peysurnar ţínar eru ćđi. sérstaklega ţessi úr ćđislega garninu. kv d

doddý, sun. 26. apr. 2009

Go Red fyrir konur á Íslandi, forvarnir gegn hjarta- og ćđasjúkdómum í ráđhúsi RVK á konudaginn ! Takiđ frá daginn

Velkomnar á opiđ hús á konudaginn, sunnudaginn 22 febrúar milli kl. 13-16 og takiđ ţátt í vitundarvakningu kvenna um áhćttuţćtti hjarta- og ćđasjúkdóma hjá konum. Allar konur verđa leystar út međ veglegum gjöfum ! Skođiđ heimasíđu gored.is eđa tengist Go Red fyrir konur hópnum á Facebook. bkv Stjórn GoRed fyrir konur á Íslandi

GoRed fyrir konur (Óskráđur, IP-tala skráđ), mán. 16. feb. 2009

doddý

hć sigrún

..takk fyrir kortiđ og kveđjuna. ég er bara lummó og sendi kveđju á netiđ " elsku sigrún mín, gleđileg jól til ţín og fjölskyldunnar og farsćlt komandi ár. kćrar ţakkir fyrir gömlu súru og sćtu. ađ sjálfsögđu verđur ţetta ár betra en hitt. sjáumst vonandi oftar en veriđ hefur. bestu kveđjur - dóra

doddý, lau. 3. jan. 2009

Berglind Nanna Ólínudóttir

Sćl Sigrún

Takk fyrir innlitiđ, hann Pálmi Sigurhjartarson í Sniglabandinu samdi lagiđ fyrir leiksýninguna Ţjóđarsálina sem var sett upp í hittifyrra í reiđhöll Gusts í Kópavoginum, og fékk mig til ađ syngja ţađ, bćđi í leikhúsinu og inn á plötu. Ljóđiđ er eftir Jóhannes úr Kötlum hins vegar. Bestu kveđjur.

Berglind Nanna Ólínudóttir, sun. 21. sept. 2008

Sigrún Sigurđardóttir

og

sjarmerarnir á kvöldgöngunni, Il Divo og Elton John ćđislegir !!!!

Sigrún Sigurđardóttir, fös. 29. ágú. 2008

Sigrún Sigurđardóttir

hćhć

Ég sé ađ ţađ er ýmislegt sem viđ eigum sameiginlegt eins og t.d ađ safna steinum, prjóna og ađ lesa sjálfshjálparbćkur...kveđja frá Ísafirđi

Sigrún Sigurđardóttir, fös. 29. ágú. 2008

Sćl og blessuđ!!

Ţú hefur veriđ dugleg ađ skrifa inn á síđuna mína brunnklukka.blog.is Ég vildi líka benda ţér á heimasíđuna mína www.irisedda.com Ţú hefur gaman af söng. Kveđja Íris

Íris Edda Jónsdóttir (Óskráđur, IP-tala skráđ), fim. 6. mars 2008

Heiđur Helgadóttir

sjókonan

Skemmtilega skrifađ, gott nýtt ár

Heiđur Helgadóttir, sun. 13. jan. 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband