Langar þig að syngja?

Kvennakór Hafnarfjarðar

 

Það er bara gaman að vera í kvennakór - alla vega finnst mér það og okkur sem erum í Kvennakór Hafnarfjarðar.

Skráning nýrra kórfélaga verður í Tónlistarskóla Hafnarfjarðar á

miðvikudag 2. sept kl 18,00 - 19,00

og

fimmtudag 3. sept kl. 18,30 - 19,30

Hlakka til að sjá nýjar konur sem eru til í að taka þátt í skemmtilegu starfi með okkur í vetur

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Óskars

Æfingaplan fyrir haustönn er á heimasíðunni

www.kvennakorinn.org

Sigrún Óskars, 31.8.2009 kl. 21:42

2 Smámynd: Ragnheiður

Ehemm..þið mynduð ekki vilja mig með hehehe en vonandi koma nýjar konur. Ég er góð í sumu en söngur er ALLS EKKI þar á meðal

Ragnheiður , 1.9.2009 kl. 00:37

3 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Ekki hef ég hæfileika til söngs í kór, Jón Stefánsson afþakkaði söngrödd mína þegar ég var í barnaskóla.  Ekki hef ég batnað síðan þá. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 1.9.2009 kl. 00:40

4 Smámynd: Elín Helgadóttir

o...  ég vildi að hæfileikinn lægi hjá mér !!!

Elín Helgadóttir, 1.9.2009 kl. 21:05

5 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ég syng ekki fyrir aðra þó ég hafi gaman af söng, legg það ekki á nokkurn mann

Ásdís Sigurðardóttir, 2.9.2009 kl. 13:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband