ég bara spyr!
Mér finnst komið að því að spyrja þá sem ráða s.s. ríkisvaldið - hvað vilja þeir fá fyrir peninginn sem þeir setja í Landspítalann. Aukning á þjónustu fyrir minni pening - hvernig getur það staðist?
Hvaða þjónustu á að veita á LSH? Hverjum á að sinna? Á að setja aldurstakmörk á sjúklinga? (samanber lokun líknardeildar fyrir aldraða). Það þarf hreinlega að fá á hreint hvað ríkisstjórnin vill í þessu máli.
Sparnaðurinn er að ganga út í öfgar að mínu mati.
Eina ferðina enn á starfsfólkið að vera hrætt um stöðu sína - hverjum verður sagt upp??
"Eins gott að haga sér vel svo manni verði ekki fyrst sagt upp"
Er hægt að láta starfsfólkið hlaupa enn hraðar? Er hægt að fækka starfsfólki þrátt fyrir aukna þjónustu?
Nei, ekki á minni deild. Það er ekki endalaust hægt að níðast á starfsfólkinu! Er ekki starfsfólkið mannauður og heilt batterí innan LSH sem sinnir því.
Getur ríkisvaldið sparað annars staðar? Já - t.d. sameinað sendiráð - hvað þarf mörg sendiráð á Norðurlöndum á tölvuöld? Mætti ekki fara að loka og sameina þar?
Allavega vona ég að LSH geti starfað sem alvöru sjúkrahús.
Stöðum á LSH fækkar um 85 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Heilbrigðismál | Aukaflokkar: Bloggar, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Fimmtudagur, 13. október 2011 | Facebook
Tenglar
vefslóðir
- Kvennakór Hafnarfjarðar Kvennakór Hafnarfjarðar - góður kór
- Sá fimmtugi Sá fimmtugi á facebook
- Gígjan Landsamband íslenskra kvennakóra
- Flottar veiðiflugur flugugallerí
- Olíuverð hægt að fylgjast með olíuverði
Börnin
Bloggvinir
- holmdish
- tigercopper
- liljabolla
- blavatn
- totad
- kruttina
- gunnagusta
- hlini
- christinemarie
- skordalsbrynja
- gudrununa
- hross
- vilma
- skelfingmodur
- jeg
- atvinnulaus
- saedishaf
- athena
- sigrunsigur
- maggatrausta
- elina
- bjarkitryggva
- bjarnihardar
- ingahel-matur
- curvychic
- gattin
- pensillinn
- songfuglinn
- audurproppe
- topplistinn
- gudrunjona
- hamingjustundir
Okt. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þeir bæta í við sendiráðin þetta árið
Ásdís Sigurðardóttir, 13.10.2011 kl. 14:49
ótrúlegt stjórnarfar Ásdís
Sigrún Óskars, 13.10.2011 kl. 15:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.