prjóna-blogg

töskur

töskur

Efri myndirnar eru af sömu töskunni - töskur bara sitthvor hliđin. Hef  tölu á báđum hliđum - ţá skiptir ekki máli hvernig hún  snýr. Bandiđ er prjónađ "langsum" mér finnst ţađ flottast.

 

 húfa

 

 

 

 

 

 

Ljósa taskan er hekluđ úr léttlopa međ skrautgarni sem ég keypti í garnbúđin.is

 

Húfan er međ sama skrautgarni, annars hekluđ úr tvöföldum lopa 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Óskars

skil ekki af hverju ein myndin er grá - er búin ađ taka hana út og setja inn aftur og ekkert breytist. en nb ég er klaufi međ myndirnar á blogginu.

Sigrún Óskars, 20.5.2010 kl. 14:52

2 Smámynd: Benedikta E

Flottur prjónaskapur hjá ţér...........!

Benedikta E, 20.5.2010 kl. 15:33

3 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Svakalega flott hjá ţér skvís

Ásdís Sigurđardóttir, 21.5.2010 kl. 11:43

4 Smámynd: Ragnheiđur

Flott hjá ţér - svona töskur eru snilld :)

Ragnheiđur , 21.5.2010 kl. 20:10

5 Smámynd: Sigríđur Sigurđardóttir

Hmmm ...er hćgt ađ PANTA eina svona tösku hjá ţér?  Frábćr taska og eitthvađ fyrir töskusjúkling eins og mig!

Sigríđur Sigurđardóttir, 22.5.2010 kl. 23:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband