.......ég kaupi alltof ódýr krem framan í mig.
Ég var að skoða Saga Shop bæklinginn og þar kostar krem í andlitið 12.500 og eitthvað meik á 11.900. Maður spyr sig; kaupir þetta einhver? Það hlýtur að vera annars væru flugfreyjurnar ekki að selja þetta.
Kannski virkar þetta - ég veit það alla vega ekki, því mín andlitskrem kosta svo mikið mikið minna.
Dægurmál | Sunnudagur, 2. nóvember 2008 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Þessi kuldi hentar mér illa; hárið verður rafmagnað, vöðvabólgan gusast af stað, húðin verður þurr ............ alla vega klæðir mig betur að vera þar sem heitt er - enda ætla ég að búa hinum megin við miðbaug á veturnar þegar ég er orðin "stór". En nóg af væli og kvarti - það eru að koma jól eftir nokkrar vikur og jóladótið komið í búðir. það kemur að því að ég geti laumað einu og einu jólaljósi - mér finnst svo æðislegt að kveikja á jólaljósum. Allt jóla eitthvað finnst mér æðislegt.
Mín bara komin í jólastuð, allavega er jólavinnuskýrslan á leiðinni og þá veit ég hvernig ég er að vinna um hátíðarnar.
Dægurmál | Þriðjudagur, 28. október 2008 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Ég er öryggistrúnaðarmaður á minni deild og sæki námskeið sem er í boði fyrir öryggistrúnaðarmenn á LSH. Þar hef ég m.a. komist að því hvað skrifstofa mannauðsmála er að gera.
Ég hef haft fordóma gagnvart þessu orði því ég skil það ekki. Mannauður - mannauðsstjórnun - mannauðs þetta og mannauðs hitt...... Framkoma yfirmanna spítalans hefur ekki gefið tilefni til þess að maður sé einhver mannauður og ég hef ekki séð neina mannauðsstjórnun - alla vega nær þessi stefna ekki niður á gólf þar sem ég er að vinna.
En núna sé ég að þau á skrifstofu mannauðsmála eru fáliðuð og eru að gera ýmislegt fyrir okkur starfsfólkið, þótt við höfum ekki hugmynd um það. Nefnum sem dæmi heilbrigðisviðtal við hjúkrunarfræðinga, sem allir nýráðnir og allir nemar fara í. Það er líka til stuðningsteymi þar sem maður getur pantað sér tíma ef eitthvað hefur komið uppá hjá manni - í vinnunni eða bara heima. Þetta vissi ég ekki um en er búið að vera til í mörg ár. Eins er með starfsmanna-sjúkraþjálfara, sem hægt er að panta á deildina til að fara yfir vinnuaðstöðu og fleira.
Nú þarf maður bara að halda að maður sé mannauður og notfæra sér þessa þjónustu - hún er alla vega í boði fyrir mannauðinn.
En að öllu gamni slepptu þá þarf að auglýsa þetta og koma þessu á framfæri við fólkið á gólfinu - ætli það sé ekki bara í mínum verkahring.
Dægurmál | Sunnudagur, 26. október 2008 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
.......ég er hætt að reykja - það munar svona rosalega mikið um mig .
![]() |
Enn dregur úr reykingum landsmanna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Þriðjudagur, 21. október 2008 (breytt kl. 20:10) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
........eru einhverjir - það hlýtur að vera því allir eiga að hætta að reykja. Maður dettur sko hreint ekkert um þessa kosti í fljótu bragði. Ég lít ekkert betur út, er ekki hressari eða hraustari. Mér er sagt að maður fær betra útlit eftir einhverja mánuði, en hefur maður þolinmæði til að bíða?
Ég er búin að vera hætt í 6 vikur, bara skratti dugleg.
Ég hef sparað rúmlega 25.000 kr.
Ég er ekki angandi af sígarettulykt
Ég stjórna mér sjálf, ekki nikótínfíknin
Þetta eru plúsarnir sem ég sé við að vera hætt - ef einhver er með fleiri kosti þá má segja mér frá þeim.
Reyklausar kveðjur frá mér
Dægurmál | Sunnudagur, 12. október 2008 (breytt kl. 15:20) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Dægurmál | Föstudagur, 10. október 2008 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Dægurmál | Sunnudagur, 5. október 2008 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggar | Laugardagur, 4. október 2008 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Lífstíll | Þriðjudagur, 16. september 2008 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Bloggar | Miðvikudagur, 10. september 2008 (breytt kl. 22:41) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Tenglar
vefslóðir
- Kvennakór Hafnarfjarðar Kvennakór Hafnarfjarðar - góður kór
- Sá fimmtugi Sá fimmtugi á facebook
- Gígjan Landsamband íslenskra kvennakóra
- Flottar veiðiflugur flugugallerí
- Olíuverð hægt að fylgjast með olíuverði
Börnin
Bloggvinir
-
holmdish
-
tigercopper
-
liljabolla
-
blavatn
-
totad
-
kruttina
-
gunnagusta
-
hlini
-
christinemarie
-
skordalsbrynja
-
gudrununa
-
hross
-
vilma
-
skelfingmodur
-
jeg
-
atvinnulaus
-
saedishaf
-
athena
-
sigrunsigur
-
maggatrausta
-
elina
-
bjarkitryggva
-
bjarnihardar
-
ingahel-matur
-
curvychic
-
gattin
-
pensillinn
-
songfuglinn
-
audurproppe
-
topplistinn
-
gudrunjona
-
hamingjustundir
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar