..... asnalegt orð - en ég er ekki mjög frændrækin.
Fór samt í dag austur fyrir fjall til Gunnars frænda. Sá hann síðast fyrir 5 árum - er þetta hægt?
Það er alltaf gaman að hitta fólkið sitt og ætti maður að gera það oftar - annars hættir maður að þekkja það
á myndinni er Gunnar frændi, Inga Hanna Gunnarsdóttir, Elín og ég.
Elín gerir mjög fallega skartgripi og keypti ég þrjá hluti - þurfti að passa að fara ekki fram úr mér. En þegar ég las yfir Moggann þá sá ég stjörnuspá fyrir steingeitina og þar stóð:
Búðu þig undir smávegis kaupæði í dag.Hefði átt að lesa þetta áður en ég fór austur
Svo segi ég eins og venjulega - eigið góða viku alle sammen og verum góð við hvert annað
Meginflokkur: Vinir og fjölskylda | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál | Sunnudagur, 28. ágúst 2011 (breytt kl. 21:22) | Facebook
Tenglar
vefslóðir
- Kvennakór Hafnarfjarðar Kvennakór Hafnarfjarðar - góður kór
- Sá fimmtugi Sá fimmtugi á facebook
- Gígjan Landsamband íslenskra kvennakóra
- Flottar veiðiflugur flugugallerí
- Olíuverð hægt að fylgjast með olíuverði
Börnin
Bloggvinir
- holmdish
- tigercopper
- liljabolla
- blavatn
- totad
- kruttina
- gunnagusta
- hlini
- christinemarie
- skordalsbrynja
- gudrununa
- hross
- vilma
- skelfingmodur
- jeg
- atvinnulaus
- saedishaf
- athena
- sigrunsigur
- maggatrausta
- elina
- bjarkitryggva
- bjarnihardar
- ingahel-matur
- curvychic
- gattin
- pensillinn
- songfuglinn
- audurproppe
- topplistinn
- gudrunjona
- hamingjustundir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég kannast við Elínu alltaf gott að eiga sem mest af skarti
Ásdís Sigurðardóttir, 29.8.2011 kl. 10:55
það er líka gott að eiga skart til að gefa
Sigrún Óskars, 30.8.2011 kl. 19:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.