ég er í grjótinu......

...... og líkar það vel! Grjót út um allt hús - bara flott!  

Í gær var ég að þvo grjótið mitt og raðaði því svo á borðstofuborðið. Svo get ég endalaust skoðað þessa steina, þeir eru svo flottir. Maður er náttúrulega ekki normal Whistling

gabbró steinar og fl.

 

 allskonar steinar

 allskonar steinar

 

 

 

 

Nú þarf ég að koma þeim fyrir - hver á sinn stað.

Hafið það gott allir á meðan ég hef það gott í grjótinu mínu Heart 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sóldís Fjóla Karlsdóttir

Flottir steinar.....

Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 20.9.2010 kl. 17:07

2 Smámynd: Ragnheiður

margir fallegir þarna !

Ragnheiður , 21.9.2010 kl. 10:20

3 Smámynd: Sigríður Sigurðardóttir

  "Hurðu",  er þetta "hjúkku-eitthvað" að safna steinum og grjóti...??... . kom með "hálft tonn" eða svo segir bóndi, úr sumarbústaðaferðum í haust af steinum

Sigríður Sigurðardóttir, 26.9.2010 kl. 13:18

4 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

OMG mig langar að koma og skoða steinana þína, áttu einhverja sem þú vilt losna við???

Ásdís Sigurðardóttir, 30.9.2010 kl. 16:09

5 Smámynd: Sigrún Óskars

Ásdís þú ert velkomin að koma og skoða steinana mína !!

Sigrún Óskars, 3.10.2010 kl. 10:08

6 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Í alvöru?? viltu senda mér númerið þitt svo ég get hringt þegar ég er á ferðinni :)

Ásdís Sigurðardóttir, 3.10.2010 kl. 14:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband