Garna-sýki....

 Í gær fór ég uppá Skaga í Garnbúðin.is. Þar er ég eins og krakki í nammibúð og auðvitað keypti ég mér garn. Þessi garnbúð er svo æðisleg og mikið til af flottu garni og ekki dýrt.

Nú sit ég bara og prjóna og prjóna - enda farið að rigna og þá nenni ég ekki út í garð.

Það er svo skrítið hvað maður þarf alltaf að eiga "nóg" af garni - ég keypti t.d. tvennslags garn í gær - þetta appelsínugula og svo brúnt aðeins loðið með glimmer í - það var á tilboði 350 kr. dokkan og mjög drúgt.  Ég er bara garna-sjúk og það verður bara að hafa það.

 

nýtt garn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Mikið skil ég þig vel, ég er orðin svona garnsjúk líka :)

Ásdís Sigurðardóttir, 10.6.2010 kl. 13:51

2 identicon

Hahaha gaman að "heyra".

Mig langar svo að prjóna mér skokka veistu um skemmtilegar uppskriftir?

kveðja Gurra

Gurra (IP-tala skráð) 10.6.2010 kl. 15:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband