ákvað að setja myndir af peysum sem ég hef búið til í vetur.
þessi er úr kitten garni, sem ég hrifnust af fyrir utan lopa. Maður hendir kitten peysum bara í þvottavélina - ekkert mál. Finnst þessi peysa ekkert spes.
Lopapeysa úr tvöföldum plötulopa. notaði chilli garn í munstur - kemur bara vel út.
Þetta er líka lopi - tvöfaldur. Efst er rosalega mjúkt garn sem ég keypti í garnbúðinni á Akranesi. Ég byrjaði efst á peysunni, í hálsmálinu og prjónaði hana niður. Er bara ánægð með þessa.
Búin að prjóna 2 kjóla og einn skokk sem ég þarf að taka myndir af og setja inn.
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Menning og listir | Föstudagur, 12. mars 2010 | Facebook
Tenglar
vefslóðir
- Kvennakór Hafnarfjarðar Kvennakór Hafnarfjarðar - góður kór
- Sá fimmtugi Sá fimmtugi á facebook
- Gígjan Landsamband íslenskra kvennakóra
- Flottar veiðiflugur flugugallerí
- Olíuverð hægt að fylgjast með olíuverði
Börnin
Bloggvinir
-
holmdish
-
tigercopper
-
liljabolla
-
blavatn
-
totad
-
kruttina
-
gunnagusta
-
hlini
-
christinemarie
-
skordalsbrynja
-
gudrununa
-
hross
-
vilma
-
skelfingmodur
-
jeg
-
atvinnulaus
-
saedishaf
-
athena
-
sigrunsigur
-
maggatrausta
-
elina
-
bjarkitryggva
-
bjarnihardar
-
ingahel-matur
-
curvychic
-
gattin
-
pensillinn
-
songfuglinn
-
audurproppe
-
topplistinn
-
gudrunjona
-
hamingjustundir
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Dugleg ertu að prjóna. Ég er alltaf hrifin af prjónaskap. Ég sjálf hef afrekað 2 lopapeysur úr tvöföldum lopa í vetur en á eftir að opna þær báðar, þ.e. setja tölur eða rennulás í þær. Stoppa oft þar
Nýjasta uppátækið hjá mér er að prjóna vettlinga út í loftið. Ég held að ég sé að verða eins í handavinnunni eins og í matseldinni, nenni ekki að lesa uppskriftir
er að prófa mig áfram í þessu og sé fyrir mér vettlinga með allskonar munstri og dúllum í hehe......
Bestu kveðjur
Gurra
Gurra (IP-tala skráð) 12.3.2010 kl. 21:39
já Gurra, skemmtilegast er að prjóna "út í loftið" og búa til flíkina frá grunni. Þú verður að taka myndir af vettlingunum og setja á síðuna þína. Bestur kveðjur til þín Gurra
Sigrún Óskars, 12.3.2010 kl. 21:46
Ég þori ekki enn fyrir mitt litla líf að "prjóna út í loftið". Er ekki enn nógu örugg með mig til þess. En ég dáist mikið að þér Sigrún mín
Knús á þig elskuleg
Christine Einarsson (IP-tala skráð) 15.3.2010 kl. 13:21
Sæl Sigrún.
Mikið eru peysurnar flottar hjá þér. ÉG notaði einmitt tvöfaldan kitten móhair í munstur við tvöfaldan lopa og það kom rosalega vel út.
Núna er ég svo að gera mohair ermar, hlakka til að sjá útkomuna úr því.
kv
BerglindHaf
Berglindhaf (IP-tala skráð) 23.3.2010 kl. 09:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.