Sumir eru Quizzandi út í eitt !

Ég hef aldrei skilið þetta quiz - hvað maður heitir á japönsku, hvenær maður deyr, hvaða eðalsteinn maður er ............. og ég veit ekki hvað og hvað.

já eitt enn - hvað foreldrar mínir hefðu átt að skíra mig ??? Til hvers ?? ´

Þvílíkt bull.

Og í ofanálag eru þessir vinir mínir sem eru quizzandi að dreifa upplýsingum um mig - úr mínum "prófíl".  Nú fer ég yfir "prófílinn" minn Blush Crying að vísu er ég ekki með nein leyndarmál þar - það er samt óþægilegt að upplýsingar um mann fari um víðan völl.


mbl.is Upplýsingum deilt á Fésbókinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

tetta er afteying á næturvaktinn.............á fb eru engar alvøru upplýsingar um mig.....

Hólmdís Hjartardóttir, 5.9.2009 kl. 23:06

2 identicon

Ekki veit ég hvað þetta quis er

Gurra (IP-tala skráð) 5.9.2009 kl. 23:33

3 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

ÉG tek ekki þátt í svona leikjum á fésbókinni minni. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 6.9.2009 kl. 00:05

4 Smámynd: Aprílrós

Mér finst þessi quis leiðinleg og tek ekki þátt í þeim  og þar að auki finst mér þau fáránlega vitlaus .

Aprílrós, 6.9.2009 kl. 01:29

5 Smámynd: Vilma Kristín

Sammála, þessi quis er arfavitlaus flest... og heyrir til undantekninga að ég taki þátt í einhverju. Ég stundum varla undan að "hide"-a þetta drasl

Vilma Kristín , 6.9.2009 kl. 12:31

6 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Sammála þetta verður þreytandi. 

Ásdís Sigurðardóttir, 6.9.2009 kl. 19:37

7 Smámynd: JEG

JEG, 7.9.2009 kl. 10:18

8 Smámynd: Sigríður Sigurðardóttir

Þeirri átta ára finnst þessi quiz stundum spennandi...ég kann ekkert á þetta....er alltaf búin að vinna "Græna kortið" hjá könunum í heilt ár, hætti ég mér í þessa spurningaleiki...svo nú hjálpa ég bara þeirri stuttu einstaka sinnum...læt svo "grænakortsvesenið" eiga sig!

Sigríður Sigurðardóttir, 13.9.2009 kl. 20:36

9 Smámynd: Guðrún Una Jónsdóttir

Sammála Sigrún .

Guðrún Una Jónsdóttir, 20.9.2009 kl. 09:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband