Ég er komin í sumarfrí og þess vegna verður gott veður, sól og hiti næstu 4 vikurnar. Undanfarið hef ég verið mikið að vinna - alltaf á bakvakt og alltaf að vinna á þessum bakvöktum - svo nú er komin tími á garðvinnu í góðu veðri; sól - hlýrabolur og vinnuvettlingar - panta svo rigningu á nóttunni svo ég þurfi ekki að vökva. Annars vökva ég bara á hlýrabolnum
![]() |
Verður 20 stiga múrinn rofinn? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál | Miðvikudagur, 24. júní 2009 | Facebook
Tenglar
vefslóðir
- Kvennakór Hafnarfjarðar Kvennakór Hafnarfjarðar - góður kór
- Sá fimmtugi Sá fimmtugi á facebook
- Gígjan Landsamband íslenskra kvennakóra
- Flottar veiðiflugur flugugallerí
- Olíuverð hægt að fylgjast með olíuverði
Börnin
Bloggvinir
-
holmdish
-
tigercopper
-
liljabolla
-
blavatn
-
totad
-
kruttina
-
gunnagusta
-
hlini
-
christinemarie
-
skordalsbrynja
-
gudrununa
-
hross
-
vilma
-
skelfingmodur
-
jeg
-
atvinnulaus
-
saedishaf
-
athena
-
sigrunsigur
-
maggatrausta
-
elina
-
bjarkitryggva
-
bjarnihardar
-
ingahel-matur
-
curvychic
-
gattin
-
pensillinn
-
songfuglinn
-
audurproppe
-
topplistinn
-
gudrunjona
-
hamingjustundir
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 83372
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er of þreytt til þess að hugsa um minn garð, hann er að verða eins og frumskógur garðurinn minn. Sláttuvélin mín er ennþá inni í bílskúr, það á eftir að gá hvort hún virki.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 25.6.2009 kl. 01:17
Jóna, frumskógar geta líka verið flottir
Sigrún Óskars, 25.6.2009 kl. 10:05
Gangi þér vel í garðvinnunni og passaðu þig nú að fá ekki sólsting af allri sólinni sem þú ert búin að panta
. Grasflöturinn minn er eins og frímerki svo ég kemst vel yfir þá vinnu. Núna er ég er komin á helgarvaktina sem byrjar frekar rólega. Hafðu það gott í fríinu
.
Guðrún Una Jónsdóttir, 26.6.2009 kl. 20:36
Það er nú sko ekkert flottara en að vökva á hlýrabolnum, tala nú ekki um ef úðastúturinn er bilaður svo vatnið fer í allar áttir
sko ekki bara í blómabeðin.
(IP-tala skráð) 28.6.2009 kl. 10:54
Sólin er já alveg kærkomin, hún hefur soldið þurft að víkja í sumar ;) Góða skemmtun í garðinum ;)
Aprílrós, 28.6.2009 kl. 15:50
JEG, 29.6.2009 kl. 18:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.