....... kannski ekki alveg. En ég fór í brunch á veitingahúsið Vox í dag og þvílík hamingja. Hlaðborð af bestu gerð, úrvalið einstakt og þjónustan frábær. Og fyrir þetta borgar maður 2,750 á mann. Svo getur maður raðað í sig eins og maður getur og ekki stóð á því.
Við Nonni bróðir gáfum mömmu þetta í afmælisgjöf (hún á allt). Það er svo gaman að fara svona fjölskyldan saman og borða góðan mat. Sætustu strákar í heimi komu líka með; Aron (eldri)og Jón Tómas(yngri), afabörn Nonna - þeir eru æðislegir.Pawel pabbi þeirra er með Aron á myndinni.
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkur: Vinir og fjölskylda | Sunnudagur, 1. mars 2009 | Facebook
Tenglar
vefslóðir
- Kvennakór Hafnarfjarðar Kvennakór Hafnarfjarðar - góður kór
- Sá fimmtugi Sá fimmtugi á facebook
- Gígjan Landsamband íslenskra kvennakóra
- Flottar veiðiflugur flugugallerí
- Olíuverð hægt að fylgjast með olíuverði
Börnin
Bloggvinir
-
holmdish
-
tigercopper
-
liljabolla
-
blavatn
-
totad
-
kruttina
-
gunnagusta
-
hlini
-
christinemarie
-
skordalsbrynja
-
gudrununa
-
hross
-
vilma
-
skelfingmodur
-
jeg
-
atvinnulaus
-
saedishaf
-
athena
-
sigrunsigur
-
maggatrausta
-
elina
-
bjarkitryggva
-
bjarnihardar
-
ingahel-matur
-
curvychic
-
gattin
-
pensillinn
-
songfuglinn
-
audurproppe
-
topplistinn
-
gudrunjona
-
hamingjustundir
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fallegir strákar á myndunum
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 2.3.2009 kl. 01:00
Þetta er snilldarhugmynd kona. Enda langar mig að stela þessari hugmynd einhvern tímann. Því ég þekki svo marga sem einmitt eiga allt.
Til hamingju með hana mömmu þína krútta.
Knús í Þitt hús
Tína, 2.3.2009 kl. 11:15
Til hamingju með mömmu þina, ég ætla gera þetta við foreldra mína að gefa þeim eitthvða svona, fólk sem á allt.
Eigðu ljúfan dag mín elskuleg
Aprílrós, 2.3.2009 kl. 13:41
Yndislegir litlu pjakkarnir Sigrún mín! Sammála því að það er dásamlegt þegar fjölskyldur geta eytt svona ljúfum stundum saman .. knús í þitt hús!
Tiger, 2.3.2009 kl. 15:44
Og flottir peyjar!
Sigríður Sigurðardóttir, 2.3.2009 kl. 18:07
Vel til fundið.
Ég var í 65 ára afmæli tengdamömmu í gærkveldi og át á mig gat. Færði henni ýmislegt úr blómabúðinni, gat ekki ákveðið mig hvað ég ætti að kaupa. Hver veit nema ég bjóði henni á Bautann næst......
Guðrún Una Jónsdóttir, 8.3.2009 kl. 02:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.