http://vefblod.visir.is/index.php?s=2851&p=70580
Hún Hjördís dóttir mín er í viðtali við Fréttablaðið í dag og ég er svo stolt af henni. Hún er búin að ferðast um allann heiminn - er svo víðsýn og fróð um menningu; lönd og þjóðir. Þegar hún ferðast þá fræðist hún svo mikið um staðina, en hún talar mjög mörg tungumál svo hún á auðvelt með að tala við innfædda. T.d. útskrifaðist hún með stúdentspróf í sjö tungumálum fyrir utan íslensku - það er ekkert smá tungumálakunnátta.
Það er ekkert lítið sem hún er búin að safna í sarpinn - þetta hefur verið "skóli lífsins", en núna er hún í Háskólanum á Akureyri í samfélags- og hagþróunarfræði. Fyrir utan allt þetta þá er hún góður penni, kann að koma orðum á blað - ég veit ekki hvaðan hún hefur það (ekki frá mér) en ég veit heldur ekki hvaðan hún hefur teikni og málarahæfileikann (alls ekki frá foreldrum sínum).
Hún á sko framtíðina fyrir sér
Meginflokkur: Ferðalög | Aukaflokkur: Vinir og fjölskylda | Miðvikudagur, 25. febrúar 2009 | Facebook
Tenglar
vefslóðir
- Kvennakór Hafnarfjarðar Kvennakór Hafnarfjarðar - góður kór
- Sá fimmtugi Sá fimmtugi á facebook
- Gígjan Landsamband íslenskra kvennakóra
- Flottar veiðiflugur flugugallerí
- Olíuverð hægt að fylgjast með olíuverði
Börnin
Bloggvinir
-
holmdish
-
tigercopper
-
liljabolla
-
blavatn
-
totad
-
kruttina
-
gunnagusta
-
hlini
-
christinemarie
-
skordalsbrynja
-
gudrununa
-
hross
-
vilma
-
skelfingmodur
-
jeg
-
atvinnulaus
-
saedishaf
-
athena
-
sigrunsigur
-
maggatrausta
-
elina
-
bjarkitryggva
-
bjarnihardar
-
ingahel-matur
-
curvychic
-
gattin
-
pensillinn
-
songfuglinn
-
audurproppe
-
topplistinn
-
gudrunjona
-
hamingjustundir
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég las viðtalið við hana í gærmorgun. Til hamingju með stelpuna þína.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 26.2.2009 kl. 01:09
Flott viðtal og til hamingju með dótturina
Auður Proppé, 26.2.2009 kl. 08:26
Til hamingju með stelpuna
Sædís Hafsteinsdóttir, 26.2.2009 kl. 10:52
Til hamingju með afleggjarann þinn Sigrún mín. Þú mátt svo sannarlega vera stolt af henni.
Knús inn í helgina þína ljúfan.
Tína, 26.2.2009 kl. 16:59
Þér er sko óhætt að vera stolt - hún er æði - en það ert þú náttúrulega líka Sigrún mín!
Knús í helgina þína og hafð það yndislegt!
Tiger, 28.2.2009 kl. 15:27
Til hamingju með dótturina ;)
Aprílrós, 28.2.2009 kl. 20:37
Ég gróf upp Fréttablaðið núna í morgun og las viðtalið, frábærlega vel gerð stelpa sem þú átt, Sigrún
....og mjög frambærileg. Já, þú mátt sko vel vera stolt!!
Lilja G. Bolladóttir, 2.3.2009 kl. 11:55
Frábær stelpa sem þú átt, vinkona, vona að allt gangi henni áfram í haginn!
Sigríður Sigurðardóttir, 2.3.2009 kl. 18:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.