http://vefblod.visir.is/index.php?s=2851&p=70580
Hún Hjördís dóttir mín er í viðtali við Fréttablaðið í dag og ég er svo stolt af henni. Hún er búin að ferðast um allann heiminn - er svo víðsýn og fróð um menningu; lönd og þjóðir. Þegar hún ferðast þá fræðist hún svo mikið um staðina, en hún talar mjög mörg tungumál svo hún á auðvelt með að tala við innfædda. T.d. útskrifaðist hún með stúdentspróf í sjö tungumálum fyrir utan íslensku - það er ekkert smá tungumálakunnátta.
Það er ekkert lítið sem hún er búin að safna í sarpinn - þetta hefur verið "skóli lífsins", en núna er hún í Háskólanum á Akureyri í samfélags- og hagþróunarfræði. Fyrir utan allt þetta þá er hún góður penni, kann að koma orðum á blað - ég veit ekki hvaðan hún hefur það (ekki frá mér) en ég veit heldur ekki hvaðan hún hefur teikni og málarahæfileikann (alls ekki frá foreldrum sínum).
Hún á sko framtíðina fyrir sér
Meginflokkur: Ferðalög | Aukaflokkur: Vinir og fjölskylda | Miðvikudagur, 25. febrúar 2009 | Facebook
Tenglar
vefslóðir
- Kvennakór Hafnarfjarðar Kvennakór Hafnarfjarðar - góður kór
- Sá fimmtugi Sá fimmtugi á facebook
- Gígjan Landsamband íslenskra kvennakóra
- Flottar veiðiflugur flugugallerí
- Olíuverð hægt að fylgjast með olíuverði
Börnin
Bloggvinir
- holmdish
- tigercopper
- liljabolla
- blavatn
- totad
- kruttina
- gunnagusta
- hlini
- christinemarie
- skordalsbrynja
- gudrununa
- hross
- vilma
- skelfingmodur
- jeg
- atvinnulaus
- saedishaf
- athena
- sigrunsigur
- maggatrausta
- elina
- bjarkitryggva
- bjarnihardar
- ingahel-matur
- curvychic
- gattin
- pensillinn
- songfuglinn
- audurproppe
- topplistinn
- gudrunjona
- hamingjustundir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég las viðtalið við hana í gærmorgun. Til hamingju með stelpuna þína.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 26.2.2009 kl. 01:09
Flott viðtal og til hamingju með dótturina
Auður Proppé, 26.2.2009 kl. 08:26
Til hamingju með stelpuna
Sædís Hafsteinsdóttir, 26.2.2009 kl. 10:52
Til hamingju með afleggjarann þinn Sigrún mín. Þú mátt svo sannarlega vera stolt af henni.
Knús inn í helgina þína ljúfan.
Tína, 26.2.2009 kl. 16:59
Ohh .. vildi að ég ætti svona flakkara líka .. okok.. eða bara að ég væri sjálfur svona flottur flakkari. Mér finnst það rosalega mikið afrek að hafa svona mörg tungumál á bakvið sig, ekkert smá!
Þér er sko óhætt að vera stolt - hún er æði - en það ert þú náttúrulega líka Sigrún mín!
Knús í helgina þína og hafð það yndislegt!
Tiger, 28.2.2009 kl. 15:27
Til hamingju með dótturina ;)
Aprílrós, 28.2.2009 kl. 20:37
Ég gróf upp Fréttablaðið núna í morgun og las viðtalið, frábærlega vel gerð stelpa sem þú átt, Sigrún ....og mjög frambærileg. Já, þú mátt sko vel vera stolt!!
Lilja G. Bolladóttir, 2.3.2009 kl. 11:55
Frábær stelpa sem þú átt, vinkona, vona að allt gangi henni áfram í haginn!
Sigríður Sigurðardóttir, 2.3.2009 kl. 18:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.