..... nei kannski ekki alveg rétt - en frúin er mjög bílhrædd og fer helst ekki yfir heiðar á veturna. Þegar ég var að undirbúa mig fyrir ferðina norður var eins og ég væri að fara í svaðilför - við öllu búin. Svo gekk auðvitað allt eins og í sögu og kvíðahnúturinn í maganum vikuna fyrir bröttför var ekki til staðar á leiðinni. Kommon! við erum á fjórhjóladrifnum bíl á góðum dekkjum, alvanur bílstjóri og vegheflar sem halda þjóðvegi 1 opnum. Svo sit ég afturí og prjóna á meðan unglingurinn sér um að hafa músík sem frúnni líkar
En það var gaman að heimsækja Hjördísi og Craig, gott að búa hjá þeim og bara að vera með þeim. Á sunnudagskvöldinu elduðu þau handa okkur mexikanskan mat - þau eru mjög góðir kokkar - pizzan þeirra svíkur sko engann - allt homemade - hrist niður úr erminni.
Mér finnst Akureyri alltaf sjarmerandi - sérstaklega eftir að dóttirin og bretinn fluttu þangað - og er alveg til í aðra "svaðilför"
Tenglar
vefslóðir
- Kvennakór Hafnarfjarðar Kvennakór Hafnarfjarðar - góður kór
- Sá fimmtugi Sá fimmtugi á facebook
- Gígjan Landsamband íslenskra kvennakóra
- Flottar veiðiflugur flugugallerí
- Olíuverð hægt að fylgjast með olíuverði
Börnin
Bloggvinir
-
holmdish
-
tigercopper
-
liljabolla
-
blavatn
-
totad
-
kruttina
-
gunnagusta
-
hlini
-
christinemarie
-
skordalsbrynja
-
gudrununa
-
hross
-
vilma
-
skelfingmodur
-
jeg
-
atvinnulaus
-
saedishaf
-
athena
-
sigrunsigur
-
maggatrausta
-
elina
-
bjarkitryggva
-
bjarnihardar
-
ingahel-matur
-
curvychic
-
gattin
-
pensillinn
-
songfuglinn
-
audurproppe
-
topplistinn
-
gudrunjona
-
hamingjustundir
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég þori ekki að heimsækja mína dóttur sem býr fyrir norðan á veturna.
Ég er svo veðurhrædd.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 24.2.2009 kl. 00:36
Málið er bara að leggja af stað, ef eitthvað er þá gera ævintýri úr því , þá er ég að meina ef bíllinn bilar, festist í snjó, springur.
Aprílrós, 24.2.2009 kl. 07:32
Best að taka ALLT með sér, þá gengur allt eins og smurt....gleymirðu hins vegar tannburstanum...eða varasalvanum...eða sokkum til skiptana, þá lendirðu líka í mergjaðri veislu með kæstan hákarl fastan á milli tanna, og færð bruna-kuldasár á varirnar, og vertu viss þú dúndrar á spariskónum beint ofan í ökkladjúpan drullupoll...
! Trúðu mér, er kona sem talar af (biturri) reynslu
.
Sigríður Sigurðardóttir, 24.2.2009 kl. 08:16
Akureyri er góður staður. Það var gott að þið nutuð dvalarinnar.
Guðrún Una Jónsdóttir, 25.2.2009 kl. 17:11
Hólmdís Hjartardóttir, 25.2.2009 kl. 17:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.