Núverandi hugmyndir sem miða að því að segja upp fólki og hræra í vaktakerfinu sparar kannski eitthvað - en þjónustan kemur þá til með að minnka til muna. Þar fyrir utan verður ekkert hrært í neinu hjá "sumum". Ég er með einfalda leið sem kannski mundi minnka bilið á milli þeirra allra lægstu og allra hæstu - eða hvað? Alla vega gengur þetta yfir alla - ekki bara þá sem vinna á gólfinu.
Strípuð launalækkun á laun yfir 350 þúsund finnst mér vera raunhæfur kostur. Ekki hreyfa við lægstu laununum. Þetta þýðir að yfirvinna og vaktaálag lækkar líka.
yfir 350.000 = 10% lækkun
yfir 700.000 = 15% lækkun og
yfir 1.000.000 = 20% lækkun
þetta myndi spara heilan helling - er einfalt í sniðum, en þyrfti að vera tímasett - t.d. í eitt ár í senn.
Tenglar
vefslóðir
- Kvennakór Hafnarfjarðar Kvennakór Hafnarfjarðar - góður kór
- Sá fimmtugi Sá fimmtugi á facebook
- Gígjan Landsamband íslenskra kvennakóra
- Flottar veiðiflugur flugugallerí
- Olíuverð hægt að fylgjast með olíuverði
Börnin
Bloggvinir
- holmdish
- tigercopper
- liljabolla
- blavatn
- totad
- kruttina
- gunnagusta
- hlini
- christinemarie
- skordalsbrynja
- gudrununa
- hross
- vilma
- skelfingmodur
- jeg
- atvinnulaus
- saedishaf
- athena
- sigrunsigur
- maggatrausta
- elina
- bjarkitryggva
- bjarnihardar
- ingahel-matur
- curvychic
- gattin
- pensillinn
- songfuglinn
- audurproppe
- topplistinn
- gudrunjona
- hamingjustundir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
tek undir
Hólmdís Hjartardóttir, 28.1.2009 kl. 19:58
Sammála...það má lækka laun ráðamanna.
Guðrún Ágústa Einarsdóttir, 28.1.2009 kl. 22:35
Góð hugmynd
Auður Proppé, 28.1.2009 kl. 22:48
Já tek undir þetta ,
Aprílrós, 28.1.2009 kl. 23:21
Sammála.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 29.1.2009 kl. 00:53
Ekki svo vitlaust Sigrún. Ég myndi semsé sleppa við lækkun miðað við þessar tillögur. Eftir 4 ára háskólanám, 2 ára framhaldsnám í gjörgæsluhjúkrun og 20 á starfsreynslu er ég með talsvert lægri laun en lægstu tölu sem þú nefnir. Ég fór náttúrulega ekki í hjúkrun til að verða auðug (allavega ekki af peningum). Það gera líklega fæstir.
Svo held ég að það séu til ýmsar óþarfa stöður í heilbrigðiskerfinu sem koma ekkert nálægt klínikkinni ,sem mættu missa sín ,allavega á þessum síðustu og verstu tímum. En þá mundu að sjálfsögðu einhverjir þurfa að taka pokann sinn....
Guðrún Una Jónsdóttir, 31.1.2009 kl. 03:20
Sigrún, ég sjálf er með Bs í hjúkrun og framhaldsnám frá Háskólanum í skurðhjúkrun, 26 ára starfsreynslu og næ heldur ekki 350 þúsund í laun á mánuði. Við verðum víst aldrei ríkar af peningum.
Sigrún Óskars, 31.1.2009 kl. 09:10
Já þetta er einföld og ágæt hugmynd, verst að toppunum dettur aldrei í hug svona einfaldat hugmyndir !
Þeir reka alltaf bara skúringaliðið!
Ragnheiður , 31.1.2009 kl. 10:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.