...... og hugsaði hvort það væri hægt að deyja úr rolugangi og leti. Nennti ekki út , nennti ekki að laga til - sólin skein á stigann og undir hann þvílíkt ryk samankomið á einum stað.
Þá allt í einu koma fjórir myndarlegir og draga mig út. Ég rétt náði að klæða mig í lopann og snjóbuxurnar og reima á mig Scarpa. Setti svo þessa fjóra myndarlegu í eyrað (og heyrnartækið í hitt) og lagði af stað. Þetta voru Il Divo sem drógu mig út í sólina og sungu fyrir mig allann tímann . Þeir fara oft með mér út að labba - fínir göngufélagar. Það er annar myndarlegur sem dregur mig stundum út að ganga, en hann er blindur - ég þarf ekki að leiða hann, því hann er farin að rata svo vel um Álftanesið
Þegar ég kom inn þá skein sólin ekki lengur á stigann og ég sá ekkert ryk.
Flokkur: Lífstíll | Sunnudagur, 18. janúar 2009 (breytt kl. 16:05) | Facebook
Tenglar
vefslóðir
- Kvennakór Hafnarfjarðar Kvennakór Hafnarfjarðar - góður kór
- Sá fimmtugi Sá fimmtugi á facebook
- Gígjan Landsamband íslenskra kvennakóra
- Flottar veiðiflugur flugugallerí
- Olíuverð hægt að fylgjast með olíuverði
Börnin
Bloggvinir
- holmdish
- tigercopper
- liljabolla
- blavatn
- totad
- kruttina
- gunnagusta
- hlini
- christinemarie
- skordalsbrynja
- gudrununa
- hross
- vilma
- skelfingmodur
- jeg
- atvinnulaus
- saedishaf
- athena
- sigrunsigur
- maggatrausta
- elina
- bjarkitryggva
- bjarnihardar
- ingahel-matur
- curvychic
- gattin
- pensillinn
- songfuglinn
- audurproppe
- topplistinn
- gudrunjona
- hamingjustundir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góð aðferð til að sjá ekki rykir er að koma sér úr sjónmáli við rykið, fara ut i sólina og koma inn þegar sólin er hætt að skýna. Nkl eins og þú gerðir Sigrún ;) Þetta ætla ég a gera ;)
Aprílrós, 18.1.2009 kl. 17:53
Haha ..ég get svosem lánað þér göngufélaga í labbitúrana..
Ragnheiður , 18.1.2009 kl. 18:15
Skil vel að göngutúrinn hafi verið skemmtilegur. Tónlistin getur svo sannarlega peppað mann upp. Og hvað gerir maður ekki til að sleppa við að þurrka af eitthvert bölvað ryk.
Guðrún Una Jónsdóttir, 18.1.2009 kl. 22:01
Il Divo eru frábærir
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 19.1.2009 kl. 00:59
"Draga vel fyrir glugga" þá sól skín á rykuga staði, og BINGÓ ekkert ryk. En ég skal trúa því að göngutúrinn hafi verið góður.
Sigríður Sigurðardóttir, 20.1.2009 kl. 13:54
Góð hugmynd að draga fyrir glugga
Sigrún Óskars, 20.1.2009 kl. 16:02
já Il Divo eru yndi.... Mikið ertu dugleg að drífa þig út að ganga.... En eins og þú sagðir varstu í góðum félagsskap..
Söngkveðjur frá Höfn...
Ragnheiður Rafnsdóttir (IP-tala skráð) 22.1.2009 kl. 07:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.