Ég hélt að ég yrði svo dugleg........

....þegar ég hætti að reykja, fengi fullt af tíma sem áður fór í reykingar. Þennan tíma ætlaði ég að nota í að laga til í húsinu og hanga á blogginu. Ég hef bara ekkert verið dugleg hvorki í tiltekt né á blogginu. En ég er enn reyklaus og þetta er bara ekkert mál. þetta er eiginlega grunsamlega auðvelt. Nota ekki nikótín-tyggjó eða plástur, drekk bara vatn. Er ekki erfið í skapinu - kem feðgunum á óvart og kannski mest sjálfri mér. Ég er sem sagt miklu meiri töffari en ég hélt ég væri.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiður

Flottust !

Ragnheiður , 8.9.2008 kl. 19:09

2 Smámynd: Lilja G. Bolladóttir

Vá hvað þú ert dugleg!!! Til hamingju með reykleysið  Ég vildi að ég gæti tekið þig mér til fyrirmyndar, en ég er allt alltof lin við sjálfa mig, er yfirleitt byrjuð aftur áður en fyrsti dagurinn er að kveldi kominn......

Lilja G. Bolladóttir, 8.9.2008 kl. 20:48

3 Smámynd: Aprílrós

Til hamingju mað það Sigrún mín

Aprílrós, 8.9.2008 kl. 23:24

4 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

þú ert flottust

Hólmdís Hjartardóttir, 9.9.2008 kl. 00:47

5 Smámynd: Tína

Þú ert sko lang flottust kona. Dáist að þér.

Tína, 10.9.2008 kl. 09:32

6 Smámynd: Sigríður Sigurðardóttir

  Megaflottur töffari, Sigrún...ekki spurning...og "klukk"!

Sigríður Sigurðardóttir, 10.9.2008 kl. 16:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband