Nú hlýtur bensínið að hækka!

Samkvæmt fréttum (visir.is) hefur verð á hráolíu rokið upp um 1,6 % og þá hljóta olíufélögin á Íslandi að hækka verðið. Hvað eigum við að segja - uppí 168,3 kr. lítrann? Bara að giska.

Þeir vita kannski ekki af þessari hækkun? Ætti ég að hringja í þá?

Heimild: http://www.visir.is/article/20080829/VIDSKIPTI07/34446605

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aprílrós

úff, nei ekki hringja strax, ætla fylla bílinn minn fyrst ;) reyndar af olíu.

Aprílrós, 31.8.2008 kl. 17:55

2 Smámynd: Sigrún Sigurðardóttir

þeir eru fljótir að vita af hækkunum það er aftur spurning með lækkanirnar sem þeir taka ekki eftir fyrr en eftir einhvern tíma hehe

Sigrún Sigurðardóttir, 31.8.2008 kl. 18:36

3 Smámynd: Guðrún Ágústa Einarsdóttir

nei nei vertu ekkert að blaðra þessu í þá... hehehe...knús og klemm, kv Gunna.

Guðrún Ágústa Einarsdóttir, 31.8.2008 kl. 22:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband