....því unglingurinn er að elda lasagna (frá Knorr), eins og hann gerir alltaf á mánudögum. Og hefur hvítlauksbrauð með. Hann setur graskers sneiðar í staðin fyrir pastaplöturnar "mín megin" og pepperoni hinum megin. Ég borða nefninlega ekki pastaplötur og ekki pepperoni. Svo setur hann extra mikinn ost, okkur finnst það best.
Flakkarinn minn elskulegi og bretinn koma heim í kvöld - eftir 7 mánaða flakk um Asíu. Ég get varla beðið að hitta hana. Förum auðvitað út á flugvöll og bíðum "róleg" eftir þeim.
Meginflokkur: Vinir og fjölskylda | Aukaflokkur: Matur og drykkur | Mánudagur, 11. ágúst 2008 | Facebook
Tenglar
vefslóðir
- Kvennakór Hafnarfjarðar Kvennakór Hafnarfjarðar - góður kór
- Sá fimmtugi Sá fimmtugi á facebook
- Gígjan Landsamband íslenskra kvennakóra
- Flottar veiðiflugur flugugallerí
- Olíuverð hægt að fylgjast með olíuverði
Börnin
Bloggvinir
- holmdish
- tigercopper
- liljabolla
- blavatn
- totad
- kruttina
- gunnagusta
- hlini
- christinemarie
- skordalsbrynja
- gudrununa
- hross
- vilma
- skelfingmodur
- jeg
- atvinnulaus
- saedishaf
- athena
- sigrunsigur
- maggatrausta
- elina
- bjarkitryggva
- bjarnihardar
- ingahel-matur
- curvychic
- gattin
- pensillinn
- songfuglinn
- audurproppe
- topplistinn
- gudrunjona
- hamingjustundir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
gaman gaman
Hólmdís Hjartardóttir, 11.8.2008 kl. 19:21
Njótið matarins og til hamingju með að vera heimta heim flakkarann ykkar.
Guðrun Ing
Aprílrós, 11.8.2008 kl. 19:46
Já, 7 mánuðir er langur tími, hún var líka svo langt í burtu.
Sigrún Óskars, 11.8.2008 kl. 20:10
Það er alltaf svo gaman að fá vinina heim eftir svo langan tíma...og til lukku með það...;D kv Gunna.
Guðrún Ágústa Einarsdóttir, 11.8.2008 kl. 21:51
Dagurinn er runninn upp !
Rosalega er það skemmtilegt að þurfa ekki að bíða lengur eftir henni.
Ragnheiður , 11.8.2008 kl. 22:01
Líst vel á ,,menuinn" hjá ukkur.
Til lukku með að vera að fá flakkaran þinn heim. Það verður ugglaust gleði í herbúðum. Njóttu vel
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 13.8.2008 kl. 01:47
Tek bara undir með öllum hinum - til lukku með að vera að endurheimta flakkarann þinn. Hafðu ljúfa nóttina og góðan dag á morgun Sigrún mín ...
Tiger, 13.8.2008 kl. 04:26
Verð að prófa svona lasagna
7 mánuðir, vá, það hljómar lengi en ætli það líði ekki mun hraðar, a.m.k. ef maður er að skemmta sér og hafa það gott.....
Lilja G. Bolladóttir, 15.8.2008 kl. 04:06
Váv, 7 mánuði...mikið hlýturðu að vera fegin að fá hana heim.
En lasagnað hefur bara verið ÆÐI. Prófa þetta við tækifæri.
Sigríður Sigurðardóttir, 15.8.2008 kl. 11:49
innlits kvitt og góða helgi vinkona, kv Gunna.
Guðrún Ágústa Einarsdóttir, 15.8.2008 kl. 22:14
Mmm, graskersplötur í lasagne! Góð hugmynd, prófa það næst
Vilma Kristín , 28.8.2008 kl. 21:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.