Það er svo gaman að lesa "flakkarabloggið", hún lendir alltaf í einhverju skemmtilegu og skrifar skemmtilega um það. Nú er hún á Filippseyjum, að bræða af sér Kína-kuldann.
Ég er svo stolt af henni, hún er svo hugrökk og dugleg. Stundar "skóla lífsins" og flakkar út um allann heim. Tungumál eru einhvernvegin innbyggð í hana (útskrifaðist sem stúdent með 7 tungumál fyrir utan íslensku). Við foreldrarnir styðjum hana heilshugar í þessum ferðalögum, höfum líka notið góðs af þekkingu hennar þegar hún fór með okkur um Suður Ameríku f. 2 árum. Þá komst ég að því að með tungumálakunnáttunni og sjarmanum nær hún til fólksins, sýgur í sig menningu þeirra og lærir af þeim. Fer ekki hefðbundnar túrista-leiðir, fer sínar leiðir. Hún er einstök stelpan, enda köllum við hana Yndisfríð, því hún er ekki bara falleg hún er líka yndisleg.
Meginflokkur: Vinir og fjölskylda | Aukaflokkur: Ferðalög | Fimmtudagur, 21. febrúar 2008 | Facebook
Tenglar
vefslóðir
- Kvennakór Hafnarfjarðar Kvennakór Hafnarfjarðar - góður kór
- Sá fimmtugi Sá fimmtugi á facebook
- Gígjan Landsamband íslenskra kvennakóra
- Flottar veiðiflugur flugugallerí
- Olíuverð hægt að fylgjast með olíuverði
Börnin
Bloggvinir
- holmdish
- tigercopper
- liljabolla
- blavatn
- totad
- kruttina
- gunnagusta
- hlini
- christinemarie
- skordalsbrynja
- gudrununa
- hross
- vilma
- skelfingmodur
- jeg
- atvinnulaus
- saedishaf
- athena
- sigrunsigur
- maggatrausta
- elina
- bjarkitryggva
- bjarnihardar
- ingahel-matur
- curvychic
- gattin
- pensillinn
- songfuglinn
- audurproppe
- topplistinn
- gudrunjona
- hamingjustundir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Best að kíkja á þetta hjá henni. Vonandi hlýnar henni fljótt. Kveðja úr Skógarhlíð í þetta sinn
Ragnheiður , 21.2.2008 kl. 22:31
Æi, mar bara öfundar svona ferðalanga. Það er svo yndislegt að ferðast til framandi landa - sérstaklega þegar farnar eru ótroðnar slóðir - alveg dásamlegt.
Sumir eru snillingar í tungumálum, það verður ekki af þeim skafið - aðrir - eins og ég - halda sig við sitt eigið - og kannski enskuna og spænskuna með..
Tiger, 22.2.2008 kl. 03:33
Christian Glitter by www.christianglitter.com
Adda bloggar, 23.2.2008 kl. 20:28
Til hamingju með konudaginn Sigrún mín. Dagurinn sá er að renna upp..
Tiger, 24.2.2008 kl. 00:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.