....tilheyra ekki atkvæðin sem þessi kona fékk Á-listanum? Þetta er algjörlega óskiljanlegt - Á-listinn fékk atkvæðin, ekki D-listinn.
Ég tek fram að ég þekki ekkert til í Rangárþingi ytra en svona er þetta líka á Alþingi - maður kýs einhvern flokk og vill að atkvæðið nýtist þar og þeirri stefnu sem þar ríkir. Mér þætti gaman að sjá hvar í lögum þessi "persónukjör" eru.
Þetta sýnir líka svart á hvítu að stjórnmálamenn hugsa bara um rassinn á sjálfum sér, ekki þá sem kusu þá.
Meirihlutinn fallinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Bloggar | Fimmtudagur, 8. nóvember 2012 | Facebook
Tenglar
vefslóðir
- Kvennakór Hafnarfjarðar Kvennakór Hafnarfjarðar - góður kór
- Sá fimmtugi Sá fimmtugi á facebook
- Gígjan Landsamband íslenskra kvennakóra
- Flottar veiðiflugur flugugallerí
- Olíuverð hægt að fylgjast með olíuverði
Börnin
Bloggvinir
- holmdish
- tigercopper
- liljabolla
- blavatn
- totad
- kruttina
- gunnagusta
- hlini
- christinemarie
- skordalsbrynja
- gudrununa
- hross
- vilma
- skelfingmodur
- jeg
- atvinnulaus
- saedishaf
- athena
- sigrunsigur
- maggatrausta
- elina
- bjarkitryggva
- bjarnihardar
- ingahel-matur
- curvychic
- gattin
- pensillinn
- songfuglinn
- audurproppe
- topplistinn
- gudrunjona
- hamingjustundir
Okt. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ert þú svona manneskja sem kvartar þegar þingmenn fylgja flokksaganum í blindni og eru í raun bara strengbrúður miðstjórnar en ekki eigin samfæringar.
En svo þegar einhver fylgir sinni samfæringu t.d vegna þess að það er verið að fara gegn kosningaloforðum þá er það líka ömurlegt?
Kannski best að minna þig á að samkvæmt stjórnarskrá á þingmaður að fylgja sinni samfæringu og ENGU ÖÐRU!
Teitur Haraldsson, 10.11.2012 kl. 10:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.