Eru byrjunarlaun presta virkilega 230.000 kr hærri en leikskólakennara?

 

ég held að það þurfi að taka til í launamálum hjá "ríkinu" ef þetta er satt. 

ég er ekki að segja að laun presta séu of há, en af hverju er ekki sömu laun fyrir svipað nám.

ég er t.d. með framhaldsnám í Háskóla og 29 ára starfsreynslu sem hjúkrunarfræðingur og mín laun eru langt fyrir neðan byrjunarlaun presta.

ég trúi þessu bara ekki - trúið þið þessu??

 

 

Byrjunarlaun sjúkraliða 214.000
Byrjunarlaun lögreglumanna 220.00
Byrjunalaun slökkviliðsmanna 243.000
Byrjunarlaun leikskólakennara 247.000
Byrjunarlaun hjúkrunarfræðinga 250. 000
Byrjunarlaun presta 474.000


mbl.is Ekki deilt um framkvæmdina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband