Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn
nú er bara prjónablogg..........
Þetta finnst mér rosalega flott peysa hjá mér og hún klæðir mig líka vel. Chilli garnið sem er efst (og neðst) er ekki lengur til í þessum "gráa" lit, því miður. Ég byrjaði efst að prjóna peysuna - það er svo þægilegt og auðvelt. Ermarnar eru "Quarts" svo hún er svolítið spari. Fyrst prjónaði ég ermarnar, en það kom ekki nógu vel út, prófaði bæði að hafa þær "útvíðar" og beinar. Þegar ég heklaði þær - þá urðu þær flottar!!
Mig langar að gera svipaða peysu úr þessum orange litum. Kitten framleiðir ekki lengur appelsínugult en ég keypti þetta á austfjörðum í fyrrasumar. Samba garnið er einhverskonar pelsa-garn og var keypt í Frankfurt í vetur.Garn þar er jafndýrt og hérna heima - allavega þegar evran er svona há.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Bloggar, Lífstíll | Föstudagur, 22. apríl 2011 (breytt kl. 17:49) | Facebook
Tenglar
vefslóðir
- Kvennakór Hafnarfjarðar Kvennakór Hafnarfjarðar - góður kór
- Sá fimmtugi Sá fimmtugi á facebook
- Gígjan Landsamband íslenskra kvennakóra
- Flottar veiðiflugur flugugallerí
- Olíuverð hægt að fylgjast með olíuverði
Börnin
Bloggvinir
- holmdish
- tigercopper
- liljabolla
- blavatn
- totad
- kruttina
- gunnagusta
- hlini
- christinemarie
- skordalsbrynja
- gudrununa
- hross
- vilma
- skelfingmodur
- jeg
- atvinnulaus
- saedishaf
- athena
- sigrunsigur
- maggatrausta
- elina
- bjarkitryggva
- bjarnihardar
- ingahel-matur
- curvychic
- gattin
- pensillinn
- songfuglinn
- audurproppe
- topplistinn
- gudrunjona
- hamingjustundir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gleðilegt sumar og flott peysa. Glæsilegt hjá þér.
Þórhildur Daðadóttir, 23.4.2011 kl. 09:17
alveg snilld, þú ert flínk þykir mér. :)
Ásdís Sigurðardóttir, 23.4.2011 kl. 13:03
takk stelpur - og gleðilegt sumar.
ég verð á Selfossi um næstu helgi ásamt rúmlega 500 öðrum konum á Landsmóti íslenskra kvennakóra - það verður sem sagt fjör í bænum
Sigrún Óskars, 24.4.2011 kl. 10:02
Þessi er bara ÆÐI, kollega, verður að setja mynd af þeirri appelsínugulu inn líka....mikið hrikalega gæti ég orðið flott í svona í grænum litum.
Sigríður Sigurðardóttir, 7.5.2011 kl. 22:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.