ég er svo "margbreytileg" að ef fólk hittir mig ekki í nokkur ár þá þekkir það mig ekki .........

....... mér finnst þetta alltaf jafn kostulegt - en ég er hætt að taka þetta nærri mér.

Þegar ég var "yngri" þá var ég ljóshærð - en fyrir mörgum árum þá fór ég að lita á mér hárið. Varð rauðbrúnhærð og það klæddi mig bara vel. Eftir það hætti fólk að þekkja mig. Fólk sem ég vann með lengi og hitti ekki í nokkur ár - það hafði bara ekki hugmynd um hver ég var og gekk fram hjá mér. Ég breytti engu öðru en háralitnum - er ennþá sami hippinn Wink (bara ljóska í felum)

Ég tók þetta nærri mér lengi en núna finnst mér þetta bara kostulegt.

Skrítið, en á meðan mitt nánasta þekkir mig þá er þetta ekkert mál Smile

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég vona bara að ég eigi eftir að fá að hitta þig í nánustu framtíð Sigrún mín

Christine Einarsson (IP-tala skráð) 11.3.2010 kl. 22:57

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Hef lent í þessu, litaði mig dökka í mörg ár en er núna ljós/grá, það eru margir sem þekkja mig ekki strax, bara fyndið.

Ásdís Sigurðardóttir, 12.3.2010 kl. 12:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband