...... hef ég náð mér í núna um jólin. Þá er ég að meina vaxtarlagið. Ég er eins og barbamamma í laginu í þessum töluðu orðum enda ekkert skrítið. Hamborgarahryggur, hangikjöt og lakkrís eru afleiðingarnar. Jú má ekki gleyma kökunum og vindlunum. Ég er sem sagt "dottin í það" - en eru ekki jólin? Það verður bara Núpó-Létt hristingur í dag, allavega fram að kvöldmat (Núpó-Létt er svo þvagræsandi).
Ég er búin að hafa það mjög gott, við fjölskyldan höfum verið að spila fram á nætur - hlegið og haft gaman. Svona á það að vera á jólunum; gleði, kærleikur og samvera. Ég var á bakvakt í gær og var ekkert kölluð út, það var sem sagt engin skurðaðgerð gerð í gær - sem betur fer.
Hafið það gott elskurnar og njótið alls þess sem þið hafið.
Jólaknús frá Barbamömmu
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkur: Vinir og fjölskylda | Föstudagur, 26. desember 2008 | Facebook
Tenglar
vefslóðir
- Kvennakór Hafnarfjarðar Kvennakór Hafnarfjarðar - góður kór
- Sá fimmtugi Sá fimmtugi á facebook
- Gígjan Landsamband íslenskra kvennakóra
- Flottar veiðiflugur flugugallerí
- Olíuverð hægt að fylgjast með olíuverði
Börnin
Bloggvinir
- holmdish
- tigercopper
- liljabolla
- blavatn
- totad
- kruttina
- gunnagusta
- hlini
- christinemarie
- skordalsbrynja
- gudrununa
- hross
- vilma
- skelfingmodur
- jeg
- atvinnulaus
- saedishaf
- athena
- sigrunsigur
- maggatrausta
- elina
- bjarkitryggva
- bjarnihardar
- ingahel-matur
- curvychic
- gattin
- pensillinn
- songfuglinn
- audurproppe
- topplistinn
- gudrunjona
- hamingjustundir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Njóttu áfram tók eina furix í morgun og það skilar sér sannarlega!
Hólmdís Hjartardóttir, 26.12.2008 kl. 15:11
Já það verður tekið á því eftir áramót...maður er orðin afvelta.... það er spurning hvort það verður bara grænmeti fram á gamlársdag og svo melónukúr eftir áramót...
Haltu áfram að hafa það gott með kærleiksgleði í hjarta.
kv Gunna.
Guðrún Ágústa Einarsdóttir, 26.12.2008 kl. 21:16
Það eru bara jól einu sinni á ári haldin, en með réttu ætti að halda jólin í júní því Jesu fæddist í júní. Hafðu ekki áhyggjur af því sem sest utan á ykkur, þau fara með miklu vatnsþambi og gönguferðum.
Eigðu áfram gleðilega jólahátíð.
Aprílrós, 26.12.2008 kl. 22:05
Ég hef verið eins og Barbamamma í vextinum í mörg ár og kippi ég mér ekki upp við smá jólamat. Kílóin koma aðallega en fara helst ekki aftur af mér
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 27.12.2008 kl. 00:40
Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 30.12.2008 kl. 18:43
Gleðilegt ár elskuleg vona að þú eigir góð og ljúf áramót.
Takk fyrir bloggvináttuna.
Áramótakveðja. Gunna.
Guðrún Ágústa Einarsdóttir, 31.12.2008 kl. 03:15
Ahh ég var alltaf svo hrifin af henni, hún var falleg, gljáandi svört. Sá aldrei neitt athugavert við vaxtarlag hennar.
Gott að heyra að þið hafið það gott þarna "bakvið"
Ragnheiður , 1.1.2009 kl. 19:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.