Bannað að toga í tólin!

Ég er fegin því að við búum ekki í Como á Ítalíu, því þar er sektað fyrir að laga á sér tólin úti á götu, samkvæmt nýjustu fréttum í 24 stundum. Hrædd um að feðgarnir væru blankir ef við byggjum þar, svo og margir íslenskir karlmenn. Þegar bretinn flutti til okkar í haust þá tók ég eftir því að það þarf líka að laga bresku tólin.

Hvað skildi sektin vera há? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hólmdís Hjartardóttir, 1.3.2008 kl. 19:29

2 Smámynd: Ragnheiður

Hehehe já þeir væru líka blankir hjá mér kallarnir

Ragnheiður , 2.3.2008 kl. 10:33

3 Smámynd: Tiger

  usss.. hvað skildi sektin vera há fyrir það að láta bara aðra toga í tólin - eins og gerist á þessum bæ...

Tiger, 2.3.2008 kl. 17:18

4 Smámynd: Lilja G. Bolladóttir

Fyndið hvað köllum finnst þetta í lagi - ég held þeim fyndist það ekki eins skemmtilegt ef við færum að klóra okkur í píkunni í tíma og ótíma  - í Bónus, í vinnunni, fínum boðum eða bara yfir kvöldmatnum ..... er það ekki þannig, að kallar komast upp með langtum meira en við konur? - alls staðar???

Lilja G. Bolladóttir, 4.3.2008 kl. 19:56

5 Smámynd: Felix G

Þetta er náttúrulega meira svona utanáliggjandi á okkur köllunum, oft ástæða til að hliðra tólunum aðeins til. 

 En þetta hefur greinilega verið áberandi mikið þarna í Como fyrst þeir grípa til svona ráðs.  Hvað ætli sektirnar séu þarna fyrir blogg rasisma? Ofbeldi? Fíkniefnainnflutning? Hhmmm mér er spurn !

Felix G, 6.3.2008 kl. 16:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband