.... í dag um blessaðan borgarstjórann, sem ég held að sé haldinn fordómum gagnvart sínum eigin veikindum. Ef hann væri hjartasjúklingur þá hefði það komið strax fram og ekkert leyndó með það.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Mánudagur, 28. janúar 2008 | Facebook
Tenglar
vefslóðir
- Kvennakór Hafnarfjarðar Kvennakór Hafnarfjarðar - góður kór
- Sá fimmtugi Sá fimmtugi á facebook
- Gígjan Landsamband íslenskra kvennakóra
- Flottar veiðiflugur flugugallerí
- Olíuverð hægt að fylgjast með olíuverði
Börnin
Bloggvinir
- holmdish
- tigercopper
- liljabolla
- blavatn
- totad
- kruttina
- gunnagusta
- hlini
- christinemarie
- skordalsbrynja
- gudrununa
- hross
- vilma
- skelfingmodur
- jeg
- atvinnulaus
- saedishaf
- athena
- sigrunsigur
- maggatrausta
- elina
- bjarkitryggva
- bjarnihardar
- ingahel-matur
- curvychic
- gattin
- pensillinn
- songfuglinn
- audurproppe
- topplistinn
- gudrunjona
- hamingjustundir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Merkilegast reyndar, hvað Ólafur sjálfur virðist haldinn miklum fordómum gagnvart sjúkdómum sínum eða ótta við fordómana í kringum sig. Og reyndar allt þjóðfélagið! Veikindin og heilbrigðisvottorðið er eitthvað mjög vandræðalegt í allri umræðunni. Og ekki hjálpar þegar meint "fórnarlamb" fer einsog köttur í kringum heitan graut kringum málið. Menn verða veikir, hvort heldur er á sál eða líkama, og skila svo bara vottorði, þegar þeir mæta aftur í vinnuna. Ekkert réttlæti í því að stjórnmálamenn sleppi að skila vottorði,ef þeir þiggja laun fyrir störf sín sem slíkir. Nú þunglyndi er eitt af alvarlegri heilsufarsvandamálum nútímans. Kannski kominn tími til að ræða það án þess að kveinka sér!
Auðun Gíslason, 28.1.2008 kl. 20:09
Sigrún,minn fyrrverandi var illa haldinn af þunglyndi...en hafði þvílíka fordóma gagnvart eigin sjúkdómi. Þetta er skelfilegt. Hefði Ólafur komið hreint fram með þennan sjúkdóm sinn væri málið dautt. Það ræður enginn við það að veikjast og sjúkdómurin er algengur. ólafs eigin fordómar(HANN ER LÆKNIR) eru að spilla fyrir honum
Hólmdís Hjartardóttir, 29.1.2008 kl. 04:34
Sammála síðasta ræðumanni. Fordómar Ólafs sjálf eru að koma í bakið á honum, svo við notum nú algenga myndlýkingu þessa daganna. Hvaða voða tapú er það að vera með geðsjúkdóm. Það er eins og það sé einhver voða skömm. Ég skil þetta ekki. GeðSJÚKLINGAR er bara fólk eins og við. Bara veikt fólk. Er ekki betra að fólk fái að vita hlutina í stað þess að þurfa að vera að géta í eyðurnar? Og það er satt að maðurinn ætti að vita betur, verandi læknir.
Þórhildur Daðadóttir, 29.1.2008 kl. 11:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.