Er þetta samkeppni?

Eitthvað er ég að misskilja hugtakið samkeppni. Olíufélögin stóru; Shell, N1 og Olís eru öll með sama verðið 135,9 kr. lítrinn. 

Mér finnst þau geta sameinast, því það er engin samkeppni. Það er heldur ekki verðsamráð, samt eru þau með sama verðið, uppá aur.

Ég er að misskilja eitthvað.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er náttla bara samráð af hæstu gráðu....

það er ekki neitt til sem heitir samkeppni á olíumarkaðinum hér á íslandi....

þeir sem reyna að halda einhverju öðru fram eru annað hvort kjánar eða að ljúga.

Þessi fyrirtæki ættu að skammast sýn og vera allavega það hugmyndríkir að hafa mismunandi verð á aurinn allavega....  

gfs (IP-tala skráð) 23.1.2008 kl. 18:42

2 identicon

afsakið ...... þetta átti að vera: skammast sín....

gfs (IP-tala skráð) 23.1.2008 kl. 18:43

3 identicon

Gleðilegt ár Sigrún mín til þin og þinna. Gaman að finna þig hér. Ég er sammála þér um þetta. Það gengur allavegana erfiðlega að lækka þegar heimsmarkaðsverð lækkar og engin sker sig þar úr. Verðum að fara að hittast. Ég hóa í ykkur fljótlega í nýju íbúðina mína.

Bergrún (IP-tala skráð) 24.1.2008 kl. 10:40

4 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Auðvitað er samráð  og ekki bara þarna

Hólmdís Hjartardóttir, 24.1.2008 kl. 11:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband