Færsluflokkur: Matur og drykkur
..... sem vert er að prófa um helgina. Það er sem sagt búið að betrum bæta bjórinn sem heitir Kaldi. Sett hefur verið pínkulítið (já bara pínkulítið) af Víagra í hann og heitir hann núna ......................................Stinningskaldi
Matur og drykkur | Fimmtudagur, 30. apríl 2009 (breytt kl. 21:55) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Þegar ég elda þá elda ég eftir litum - finnst gott að hafa fallega liti í matnum.
Þetta er t.d. mitt uppáhald:
Grasker, gulrætur, rauð paprika, brokkolí, hvítlaukur. Bollurnar eru grænmetisbollur (úr Fjarðarkaup). Krydda með villijurtum frá Pottagöldrum.
Góður matur - fallegur á litinn.
Matur og drykkur | Miðvikudagur, 15. apríl 2009 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Fór með þeim fimmtuga í Krónuna, vorum bara að athuga hvort Krónan væri betri en Bónus. Við keyptum eins lítra kók og Trópí Tríó, en þetta fæst ekki lengur í Bónus. Báðar þessar vörur voru vitlaust verðmerktar miðað við það sem við borguðum. Kókið átti að kosta 15o kr. stykkið en kostaði 165 á kassa, Trópíið átti að kosta 188 kr. pakkinn en kostaði 225 kr. á kassa.
Skoðið alltaf miðann þegar þið verslið gætið grætt á því.
Enginn smá munur þarna á ferð - enda fór sá fimmtugi og fékk endurgreitt. Förum ekki aftur í Krónuna allavega ekki þessa við höfnina í Hafnarfirði. Algjörlega óþolandi svona vitleysa. En þetta kemur nú fyrir í Bónus líka. Held að hann fari áfram í Bónus um helgar og versli fyrir vikuna - svo fer ég í Fjarðarkaup þess á milli. Fjarðarkaup er einhvernvegin alltaf besta búðin - heiðarlegust og vöruúrvalið það besta. Allavega fæst þar mikið úrval af grænmeti og ávöxtum, sem ekki fæst í Bónus, t.d. graskerið, sem er algjörlega ómissandi.
Góða helgi elskurnar og verið góð við hvort annað
Matur og drykkur | Laugardagur, 4. apríl 2009 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
....... kannski ekki alveg. En ég fór í brunch á veitingahúsið Vox í dag og þvílík hamingja. Hlaðborð af bestu gerð, úrvalið einstakt og þjónustan frábær. Og fyrir þetta borgar maður 2,750 á mann. Svo getur maður raðað í sig eins og maður getur og ekki stóð á því.
Við Nonni bróðir gáfum mömmu þetta í afmælisgjöf (hún á allt). Það er svo gaman að fara svona fjölskyldan saman og borða góðan mat. Sætustu strákar í heimi komu líka með; Aron (eldri)og Jón Tómas(yngri), afabörn Nonna - þeir eru æðislegir.Pawel pabbi þeirra er með Aron á myndinni.
Matur og drykkur | Sunnudagur, 1. mars 2009 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
....því unglingurinn er að elda lasagna (frá Knorr), eins og hann gerir alltaf á mánudögum. Og hefur hvítlauksbrauð með. Hann setur graskers sneiðar í staðin fyrir pastaplöturnar "mín megin" og pepperoni hinum megin. Ég borða nefninlega ekki pastaplötur og ekki pepperoni. Svo setur hann extra mikinn ost, okkur finnst það best.
Flakkarinn minn elskulegi og bretinn koma heim í kvöld - eftir 7 mánaða flakk um Asíu. Ég get varla beðið að hitta hana. Förum auðvitað út á flugvöll og bíðum "róleg" eftir þeim.
Matur og drykkur | Mánudagur, 11. ágúst 2008 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
Tenglar
vefslóðir
- Kvennakór Hafnarfjarðar Kvennakór Hafnarfjarðar - góður kór
- Sá fimmtugi Sá fimmtugi á facebook
- Gígjan Landsamband íslenskra kvennakóra
- Flottar veiðiflugur flugugallerí
- Olíuverð hægt að fylgjast með olíuverði
Börnin
Bloggvinir
- holmdish
- tigercopper
- liljabolla
- blavatn
- totad
- kruttina
- gunnagusta
- hlini
- christinemarie
- skordalsbrynja
- gudrununa
- hross
- vilma
- skelfingmodur
- jeg
- atvinnulaus
- saedishaf
- athena
- sigrunsigur
- maggatrausta
- elina
- bjarkitryggva
- bjarnihardar
- ingahel-matur
- curvychic
- gattin
- pensillinn
- songfuglinn
- audurproppe
- topplistinn
- gudrunjona
- hamingjustundir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar