Kóræfing í dag !

Bidda, Anna Björk, Sif, Ragna Jóna, Edda Sjöfn og FjólaKvennakór Hafnarfjarðar, kóræfingGréta formaður (til vinstri) og Hrefna Kvennakór Hafnarfjarðar,kóræfing Elísabet Waage, hörpuleikari

 

Það var kóræfing í dag með hörpuleikaranum Elísabetu Waage. Við erum að æfa svo fallega syrpu þar sem spilað er undir á hörpu. Þetta er frekar erfitt og mikið að læra en ekkert smá sem þetta er gaman. Og hvað söngurinn getur gert fyrir mann - ef eitthvað er geðrækt þá er söngur geðrækt.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tiger

 Hey sko .. flottar myndir. Ég er alveg handviss um að það er æði að vera í kór, söngurinn allur og hlýtur að vera mikil kátína og samveran bara öll ...

Reyndar er ég laglaus - held ég - en ég væri sko vel til í að vera í kór. Líka handviss um að það sé rétt hjá þér að veran í kórnum hlýtur að vera heilmikil geðrækt ... :)

Tiger, 16.11.2008 kl. 00:55

2 Smámynd: Tiger

 Hahaha .. ups.. gleymdi sko ... að ég ætlaði að alveg sko kkkkknnnúúúússssssa þig ...

Knús og kram ljúfust!

Tiger, 16.11.2008 kl. 00:57

3 identicon

Að syngja er yndislegt!

Æ, hvað það er gaman að sjá þessi kórandlit, sem ég kannast við. Þetta var góður og skemmtilegur tími, þegar ég var með ykkur í kórnum.

Gangi þér vel að læra þetta

Kær kveðja

Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 16.11.2008 kl. 01:13

4 Smámynd: Aprílrós

Það er mjög holt að syngja, fá útrás í söngnum, endurnærast . ;)

Aprílrós, 16.11.2008 kl. 01:34

5 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 16.11.2008 kl. 02:17

6 identicon

Já mikið er ég sammála þér...Söngur léttir lífið Og spennandi með hörpu undirleikinn....

Já mikill er máttur söngsins!!!! Bestu kveðjur Ragnheiður

Ragnheiður Rafnsdóttir (IP-tala skráð) 16.11.2008 kl. 10:00

7 Smámynd: Lilja G. Bolladóttir

Svona blogg nenni ég að lesa þessa dagana, endilega meira af svona  Við erum gegnumbombardeuð af neikvæðum fréttum þessa dagana, svo please, meira jákvætt....

Takk fyrir þitt komment hjá mér og knús inn í góða vinnuviku

Lilja G. Bolladóttir, 16.11.2008 kl. 20:36

8 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hólmdís Hjartardóttir, 17.11.2008 kl. 03:55

9 Smámynd: Sigríður Sigurðardóttir

  Söngurinn lengir lífið og léttir lund, sagði pabbi heitinn kankvís hér í den, og reif upp gítar og hóf að syngja Eyjalögin eftir Ása, Oddgeir og Árna í Eyjum.

Sigríður Sigurðardóttir, 17.11.2008 kl. 11:37

10 Smámynd: Guðrún Ágústa Einarsdóttir

Það er alltaf gaman að syngja....

Hafðu það gott mín kæra.

kv Gunna.

Guðrún Ágústa Einarsdóttir, 18.11.2008 kl. 00:01

11 identicon

Ó já Sigrún mín.  Ég held bara að ekkert lyfti sálinni eins mikið upp og að syngja. Og að syngja í kór er bara alveg kapituli út af fyrir sig. Áfram með kóranna.

Gunnhildur (IP-tala skráð) 18.11.2008 kl. 15:34

12 Smámynd: Sigrún Sigurðardóttir

Þú ert svoooo yndisleg knúúúúúúúúús á þig 

Sigrún Sigurðardóttir, 23.11.2008 kl. 21:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband