Þessi fugl var í garðinum mínum þegar ég vaknaði í morgun. Er með rendur og bakinu og uppá haus og ljósan botn. Hann er aðeins stærri en hrossagaukur.
Þegar starrarnir komu í morgunmat, þá setti þessi rassinn upp og hausinn niður - einhverskonar varnarstelling. Hann breiddi út stélið (varð eins og blævængur).
Svo setur hann bara hausinn aftur á bak og leggur sig.
Veit einhver hvort þetta sé hrossagaukur eða hvað. Svo finnst mér hann ætti að vera farin til heitu landanna.
Tenglar
vefslóðir
- Kvennakór Hafnarfjarðar Kvennakór Hafnarfjarðar - góður kór
- Sá fimmtugi Sá fimmtugi á facebook
- Gígjan Landsamband íslenskra kvennakóra
- Flottar veiðiflugur flugugallerí
- Olíuverð hægt að fylgjast með olíuverði
Börnin
Bloggvinir
-
holmdish
-
tigercopper
-
liljabolla
-
blavatn
-
totad
-
kruttina
-
gunnagusta
-
hlini
-
christinemarie
-
skordalsbrynja
-
gudrununa
-
hross
-
vilma
-
skelfingmodur
-
jeg
-
atvinnulaus
-
saedishaf
-
athena
-
sigrunsigur
-
maggatrausta
-
elina
-
bjarkitryggva
-
bjarnihardar
-
ingahel-matur
-
curvychic
-
gattin
-
pensillinn
-
songfuglinn
-
audurproppe
-
topplistinn
-
gudrunjona
-
hamingjustundir
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 83395
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Víst er þetta hrossagaukur - kannski stór eftir þetta indæla sumar.
En þeir fara seint og sumir fara ekki. Nú eru ýmsir farfuglar seinir á ferðinni, ég gekk fram á lóuhóp í Eyjafirði um síðustu helgi og reynda allnokkra jaðrakana líka.
Valdimar (IP-tala skráð) 5.10.2008 kl. 11:30
Já, ég held líka að þetta sé Hrossagaukur. Án þess að ég hafi nokkurt vit á því.
Varð bara aðeins að leggja orð í belg.
En það er gaman Sigrún mín að það skuli vera fuglalíf í kringum þig. Eftir að rjúpurnar mínar fóru til fjalla þá er ekki mikið líf í kringum mig.
En bráðum kemur betri tíð.
Knús á þig.
Þórhildur Daðadóttir, 5.10.2008 kl. 13:58
Jamm, Sigrún mín betra að hafa Hrossagauka í kringum sig, en sjö ára skvísur að berjast um dót
, eða að kvelja köttinn. Þessar tvær sem vísiteruðu djásnið í dag, báðar "ákveðnar" og stórar í skapinu....svo djásnið flúði fram þegar bardagar brutust út á milli þeirra ákveðnu
.
Sigríður Sigurðardóttir, 5.10.2008 kl. 14:19
stór hrossagaukur
Hólmdís Hjartardóttir, 5.10.2008 kl. 17:21
Tiger, 6.10.2008 kl. 23:30
Halló sætust. Þetta myndi ég segja að væri hrossagaukur (ekki að ég sé að leggja neitt nýtt til málanna hérna). Ekki leiðinlegt að vera með svona í garðinum hjá sér og falleg er myndin.
Kram og knús á þig krútta
Tína, 10.10.2008 kl. 04:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.