sól og logn á Álftanesinu í kvöld. Var úti í garði að lakka steina og hlustaði á malið í sjónum. Einstaka kría flaug yfir og söng fyrir mig. Þetta er sko bara æðislegt.
Sá gamli á afmæli í dag. Ég setti afmælisgjöfina hans út á kantstein fyrir framan hús og kortið á miðja stéttina svo hann sæi það þegar hann kæmi heim úr vinnunni. Átti ekki pappír utan um gjöfina; rosaflottur álfur sem liggur með hendur fyrir aftan haus. Ekki það að sá gamli sé eitthvað álfs-legur, langt í frá, en hann liggur stundum svona makindalega.
Í fréttum er þetta helst að tveir froskar voru gefnir saman. Það þurfti að halda þeim meðan á athöfninni stóð og þegar þeim var sleppt þá syntu þeir í sitthvora áttina. Meira að segja myndband af athöfninni. Þetta eru fréttirnar á mbl.is - ætli það sé gúrkutíð?
Svo í lokin; til hamingju kollegar með úrslit kosninganna. Þetta sýnir að við viljum ekki yfirvinnu, viljum almennilegt fastakaup. Nú stöndum við saman - ekki spurning.
Tenglar
vefslóðir
- Kvennakór Hafnarfjarðar Kvennakór Hafnarfjarðar - góður kór
- Sá fimmtugi Sá fimmtugi á facebook
- Gígjan Landsamband íslenskra kvennakóra
- Flottar veiðiflugur flugugallerí
- Olíuverð hægt að fylgjast með olíuverði
Börnin
Bloggvinir
-
holmdish
-
tigercopper
-
liljabolla
-
blavatn
-
totad
-
kruttina
-
gunnagusta
-
hlini
-
christinemarie
-
skordalsbrynja
-
gudrununa
-
hross
-
vilma
-
skelfingmodur
-
jeg
-
atvinnulaus
-
saedishaf
-
athena
-
sigrunsigur
-
maggatrausta
-
elina
-
bjarkitryggva
-
bjarnihardar
-
ingahel-matur
-
curvychic
-
gattin
-
pensillinn
-
songfuglinn
-
audurproppe
-
topplistinn
-
gudrunjona
-
hamingjustundir
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Afmæliskveðja yfir.
Mér finnst ástæða til að óska til hamingju með þennan fína árangur ykkur hjúkrunarfræðinganna, samstaðan er frábær
Takk fyrir emailið, þetta passaði auðvitað hjá þér.
Ragnheiður , 24.6.2008 kl. 00:00
Enga yfirvinnu takk
Hólmdís Hjartardóttir, 24.6.2008 kl. 00:11
Til hammó með gamla....;)ég var sjálf í afmælisveislu í dag, já mútta mín á afmæli....;)
Já þetta er búið að vera æðislegir dagar undanfarið og það á að vera svona áfram skilst mér....;) knús og kram á þig úr firðinum. Kv. Gunna.
Guðrún Ágústa Einarsdóttir, 24.6.2008 kl. 01:21
Til hamingju með kallinn ;)
Kveðja Guðrún Ing
Aprílrós, 24.6.2008 kl. 01:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.