Eða eru þeir að hugsa eitthvað? Karlinn á gráa jeppanum sem átti leið inní Reykjavík um leið og ég í morgun var að hugsa um eitthvað allt annað en aksturinn. Hann hreinlega stjórnaði umferðinni - keyrði á sínum hraða VINSTRA megin og ekki leið að komast framúr honum. Þegar hann kom að gatnamótum kringlumýrarbraut / miklabraut þá færði hann sig yfir á hægri. Alla leiðina í gegnum Garðabæ og Kópavog þá var löng röð fyrir aftan hann og bíllinn sem var næst honum lét hann vita að hann ætti að færa sig - flautaði og sikk saxaði fyrir aftan hann. Þvílíkt hvað svona ökumenn fara í taugarnar á mér. Kunna þeir ekki umferðareglurnar - maður fer framúr á vinstri. Svona karlar hugsa ekki lengra en fermingarbróðirinn nær - enda nær hann (fermingarbróðirinn) ekki fram fyrir húddið á bílnum.
Ef ég legg snemma af stað á morgnanna, þá er umferðin lítil sem engin og ég get keyrt á mínum hraða (sem er kannski of hraður). Það verður sko passað uppá það að fara snemma af stað.
Flokkur: Dægurmál | Fimmtudagur, 8. maí 2008 (breytt kl. 17:21) | Facebook
Tenglar
vefslóðir
- Kvennakór Hafnarfjarðar Kvennakór Hafnarfjarðar - góður kór
- Sá fimmtugi Sá fimmtugi á facebook
- Gígjan Landsamband íslenskra kvennakóra
- Flottar veiðiflugur flugugallerí
- Olíuverð hægt að fylgjast með olíuverði
Börnin
Bloggvinir
-
holmdish
-
tigercopper
-
liljabolla
-
blavatn
-
totad
-
kruttina
-
gunnagusta
-
hlini
-
christinemarie
-
skordalsbrynja
-
gudrununa
-
hross
-
vilma
-
skelfingmodur
-
jeg
-
atvinnulaus
-
saedishaf
-
athena
-
sigrunsigur
-
maggatrausta
-
elina
-
bjarkitryggva
-
bjarnihardar
-
ingahel-matur
-
curvychic
-
gattin
-
pensillinn
-
songfuglinn
-
audurproppe
-
topplistinn
-
gudrunjona
-
hamingjustundir
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 83395
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það að aka hægt á vinstri akrein, sem er sérstaklega ætluð hraðari umferð, er bara leikur við "manninn með ljáinn"
. Margir að taka ótrúlega sjensa til að komast fram úr. Fyrir utan allan pirringin sem aðrir rólegri, byggja upp út í þann hægfara.
Eigðu góða Hvítasunnuhelgi.
Sigríður Sigurðardóttir, 8.5.2008 kl. 18:40
Tiger, 9.5.2008 kl. 03:52
Óþolandi svona kappar. Þeir eru svona sjálfskipaðar löggur, þykjast keyra á toppleyfilegum hraða og enginn eigi neitt með að fara hraðar.
Ragnheiður , 9.5.2008 kl. 15:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.