Ég fór í Kolaportið í dag, bara ein. Feðgarnir sögðu mér að Kolaportið sé bara fyrir fólk sem hefur ekkert annað að gera. Ég er ekki sammála því, þótt það sé lítið að gera hjá mér eftir að ég kláraði námið. En by the way, það er bara gaman að koma í Kolaportið, hittir alls konar fólk og hitti meira að segja Magga frænda, sem ég hef ekki séð í 100 ár. Þetta er eins konar samfélag, fólk er þarna með fasta bása með þvílíku dóti, eldgamalt og aðallega notað dót. Laxnes var þarna complet, Þorbergur og svo Theresa Charles, sem maður las þegar maður var 15 ára. Alls konar bækur á 100 - 200 kall, bara spottprís. Keypti samt engar. Keypti heldur ekki kókosbollur eða lakkrís, sem er þarna í stöflum. En eitt veit ég; ég á eftir að fara aftur í Kolaportið til að "mingla", finnst það ekki leiðinlegt. Og ef það kólnar aftur þá kaupi ég pelsinn, sem kostar bara átta þúsund, þótt mig vanti ekki pels- hann var bara svo flottur.
Flokkur: Dægurmál | Laugardagur, 16. febrúar 2008 | Facebook
Tenglar
vefslóðir
- Kvennakór Hafnarfjarðar Kvennakór Hafnarfjarðar - góður kór
- Sá fimmtugi Sá fimmtugi á facebook
- Gígjan Landsamband íslenskra kvennakóra
- Flottar veiðiflugur flugugallerí
- Olíuverð hægt að fylgjast með olíuverði
Börnin
Bloggvinir
- holmdish
- tigercopper
- liljabolla
- blavatn
- totad
- kruttina
- gunnagusta
- hlini
- christinemarie
- skordalsbrynja
- gudrununa
- hross
- vilma
- skelfingmodur
- jeg
- atvinnulaus
- saedishaf
- athena
- sigrunsigur
- maggatrausta
- elina
- bjarkitryggva
- bjarnihardar
- ingahel-matur
- curvychic
- gattin
- pensillinn
- songfuglinn
- audurproppe
- topplistinn
- gudrunjona
- hamingjustundir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er nefnilega þrusu stuð í Kolaportinu. Fór þangað stundum þegar ég var í námi í höfuðborginni einhverntímann á síðustu öld. Svo er líka hægt að géra þrusu kaup.
Þórhildur Daðadóttir, 16.2.2008 kl. 21:42
Tu getur keypt gott flatbraud og sild
Hólmdís Hjartardóttir, 17.2.2008 kl. 00:45
Ég fór í kolaportið í fyrsta sinn í mörg ár - núna fyrir jólin. Var búinn að gleyma því hvað það er gaman að koma þangað og verð alltaf hálf nervus því ég verð alveg kaupóður þegar ég sé svona margt heillandi og fjölbreytt í kringum mig..
Missi mig þegar ég fer út því mig langar svo til að kaupa allt en get það auðvitað ekki - ja - nema ég kaupi bara kolaportið sko!
Tiger, 17.2.2008 kl. 19:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.