LSH er rosalega flott í orði en ekki á borði. Mér finnst ég vera með rítinginn í bakinu. Nú þegar stutt er í að samningar verða lausir, þá á að segja upp hluta af ráðningarsamningi mínum með það að markmiði að ég skili meiri vinnu fyrir minni pening. Það kostar víst svo mikið að hafa mig í vinnu, samt eru launin mín lág og engan veginn í samræmi við menntun og reynslu. Það vantar einnig fólk til vinnu í minni stétt en samt hefur verið sett á ráðningarbann. Hvers konar vitleysa er þetta eiginlega? Það er víst fátt um svör.
Svo þegar maður les starfsmannastefnuna þá þarf maður ógleðis-stillandi. Það vantar ekki fögur orð og fögur fyrirheit, en það nær ekki til mín sem starfsmanns. Kannski á þessi stefna bara við um yfirmenn, hver veit?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Mánudagur, 21. janúar 2008 | Facebook
Tenglar
vefslóðir
- Kvennakór Hafnarfjarðar Kvennakór Hafnarfjarðar - góður kór
- Sá fimmtugi Sá fimmtugi á facebook
- Gígjan Landsamband íslenskra kvennakóra
- Flottar veiðiflugur flugugallerí
- Olíuverð hægt að fylgjast með olíuverði
Börnin
Bloggvinir
-
holmdish
-
tigercopper
-
liljabolla
-
blavatn
-
totad
-
kruttina
-
gunnagusta
-
hlini
-
christinemarie
-
skordalsbrynja
-
gudrununa
-
hross
-
vilma
-
skelfingmodur
-
jeg
-
atvinnulaus
-
saedishaf
-
athena
-
sigrunsigur
-
maggatrausta
-
elina
-
bjarkitryggva
-
bjarnihardar
-
ingahel-matur
-
curvychic
-
gattin
-
pensillinn
-
songfuglinn
-
audurproppe
-
topplistinn
-
gudrunjona
-
hamingjustundir
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
LSP er bara í kaldakoli. Ég er ekkert bjartsýn á samninga. En að setja ráðningabann á í mikilli manneklu er bara bilað...StarfsmannastefnaDrolaugarstaða var álíka fyndið plagg.
Hólmdís Hjartardóttir, 22.1.2008 kl. 00:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.