Heyrði ég rétt? Meiri afköst fyrir minni pening!

Þetta sagði einn sviðsstjóri Landspítala á Stöð 2 rétt í þessu, þegar verið var að fjalla um læknaritara. Hvers konar vitleysa er þetta? Geta stjórnendur spítalans bara sagt starfsfólkinu að vinna hraðar og það sé ekkert svigrúm til að borga meira.

Það verður skemmtilegt þegar samningar verða lausir, nú bráðlega. Ætli þetta verði svarið sem starfsfólkið fær: Við viljum meiri afköst fyrir minni pening.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já Sigrún. Gleðilegt ár og takk fyrir síðast. Ég vil nú meina að starfsmenn Lsp hafi löngum unnið hratt. Ekki bjartsýn á kjarasamninga.

Hólmdís Hjartardóttir (IP-tala skráð) 8.1.2008 kl. 19:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband