Afmæliskortið sem Ívar bjó til var með mynd af henni að veiða pyreneafisk í Amazon fljótinu og inní kortinu voru myndir af okkur öllum; börnum, tengdabörnum, barnabörnum og barnabarnabörnum.
Gjöfin frá okkur var dagsferð sem við fórum í helgina eftir afmælið og dinner á Menam - frábæru veitingahúsi á Selfossi.
Athugasemdir
Afmæliskortið sem Ívar bjó til var með mynd af henni að veiða pyreneafisk í Amazon fljótinu og inní kortinu voru myndir af okkur öllum; börnum, tengdabörnum, barnabörnum og barnabarnabörnum.
Gjöfin frá okkur var dagsferð sem við fórum í helgina eftir afmælið og dinner á Menam - frábæru veitingahúsi á Selfossi.
Sigrún Óskars, 3.3.2010 kl. 21:33