mamma les kortið frá okkur

Þóra og Malla mágkonur hennar fylgjast með

Ljósmyndari: Ívar Guðmundsson | Tekin: 7.2.2010 | Bætt í albúm: 3.3.2010

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Óskars

Afmæliskortið sem Ívar bjó til var með mynd af henni að veiða pyreneafisk í Amazon fljótinu og inní kortinu voru myndir af okkur öllum; börnum, tengdabörnum, barnabörnum og barnabarnabörnum.

Gjöfin frá okkur var dagsferð sem við fórum í helgina eftir afmælið og dinner á Menam - frábæru veitingahúsi á Selfossi.

Sigrún Óskars, 3.3.2010 kl. 21:33

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og átján?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband